Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 7

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 7
BÆENNTUN 5ÍKISARFANS L-jónjö, konungur skógarins, átti 6[nn s°n, Þegar hann var ársgamall eit faðirinn að tími væri kominn til að ^nnta soninn. Hver átti nú að verða ennari unga ríkisarfans? Hver gat 10 hann svo viturlega upp að hann hæfur til að ríkja yfir öllum dýrum skó9arins? ^oldvarpan er fræg fyrir aðgætni a- Hún hreyfir sig aldrei án þess að *a vel að jarðveginum fyrir framan Si9- Hún étur aldrei nokkurn bita án ess að hreinsa hann fyrst. En þótt hvarpan gæti vel að öllu, sem er í anh við hana, þá sér hún ekkert frá ser. ^9 konungsríki Ijónsins er ekkert ^vörpubæli. e^Svo er auðvitað pardusdýrið. Það / hu9rakkt og sterkt og snillingur í . ardögum. En það hefur enga þekk- á borgaralegum málum. nungurinn verður að vera ráðgjafi 9 hómari, auk þess sem hann er hermaður. v 'J9|an. konungur fuglanna, frétti af Ur®ðum Ijónsins. Hún kom og uost til að annast uppeldi ríkis- arfans. varö mjög hrifið. Enginn var l rari um að annast menntun sonar s en konungur fuglanna. Ríkis- u lrin htli var strax sendur heim til ^ Unnar til þess að læra að stjórna. var °^ur ar ^u- Menntun ríkisarfans sins0,CÍÖ hann sner' heim til föður Sg ■ Konungurinn kallaði þegna sína an, faðmaði son sinn fyrir framan ^.^°9 sagði: „Elskulegi sonur, dauði afhe. nálgast óðum, og nú ætla ég að 'n(la þér veldissprotann. Segðu r hvað þú hefur lært og nvernig þú ^ ar að stjórna." Paðir minn”, svaraði ríkisarfinn. Veit meira en nokkurt þessara "Eg %a rt f ' fc9 þekki nafn hvers einasta Hfjr s Ég veit á hverju hver einasti fugl e °9 hvað hann verpir mörgum ^ 9|um. Og strax og ég verð kon- skó a® kenna öllum dýrum 9arins að byggja sér hreiður." INN I ÆVINTÝRIÐ Barnasaga eftir Ester Sjöblom Oj bara! Mamma er vond! Óli var bálvondur, þegar hann kom út úr bænum. Ef hann hefði getað, hefði hann áreiðanlegasprengt jörðina í loft upp og bjargað sjálfum sér upp ítunglið, en hann gat nú hvorugt, og þess vegna var hann vondur. En satt að segja kom illskan nú aðallega af því, að mamma hans hafði slegið hann fyrir að hella fimm lítrum af mjólk niður á eldhúsgólfið. Mamma er vond, kallaði hann aftur með svo miklum áherslum, að hananum svelgdist á við að gala. Óli var jafnvel svo vondur, að hann gleymdi því, hvað hann var hræddur við heimalninginn, sem sat um að læðast aftan að honum og stanga hann, — og þess vegna fór sem fór. Óli sá ekki hættuna, hann hélt áfram að kalla: Mamma er vond, en þá renndi karl sér aftan á hann, svo að hann flaug upp í loftið — og áfram yfir skóginn — þangað, sem sólin er vön að setjast á kvöldin. Vo-o-o-o-n-d, sagöi Óli, um leið og hann flaug yfirtrjátoppana, og haninn og allar hænurnar voru því nær komnar úr hálsliðnum, þegar þau voru að reyna að horfa á eftir honum. Óli flaug alltaf hærra og hærra. Brátt gat hann séð sautján kirkjuturna og fjölda vatna, og bærinn heima hjá honum varð æ minni, og brátt var hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.