Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 28

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 28
 37. Þegar kvöldlestin kom, snaraöist Bjössi inn og hugðist ná sér í gott sæti, en þá reyndust öll sæti setin og þrengsli mikil. Hann gat þó tyllt sér niður á bekksenda. 38. Einum klukkutíma síðar stansar lestin og vörðurinn kallar: ,,10 mínútna stans — matur". Þá datt Bjössa ráð í hug. Hann færði til ferðatösk- urnar uppi í netinu og bjó sér ból. 39. Hann féll strax í væran svefn, því að þreyttur var hann eftir daginn. En eftir nokkurra tíma akstur ekur lestin inn í krappan sveig. 40. Og þá var það að Bjössi veltur fram úr hillunni og lendir ofan á mörgum fínum frúm, sem allar ráku upp skaðræðis öskur. Ekki varð Bjössi þó fyrir meiðslum af þessu slysi. BJÖSSIBOLLA ER KOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.