Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 42

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 42
FAÐIR OG SONUR Hann lítur upp til föður síns. tekur hann sér til fyrirmyndar i klæðaburði og reynir í laumi að herma eftir honum. Geoffrey er 11 ára og mjög hreykinn af föður sínum, leikaranum Roger Moore. Þeir fara stundum út að ganga saman í París og raeða saman eins og menn. Geoffrey litli gæti vel verið verðandi 007. Hann lítur á föður sinn sejri hetju og horfir á allar myndir, sem Roger Moore leikur i- Parísarheimsóknin var til arS auglýsa síðustu mynd Roger Moores, sem tekin var á ítalíu. O1 fjölskyldan mætti og Ijósmyndarar þyrptust aö í hópum. Roger Moore þráir ekkert heit- ara en frið og ró. Þá getur hann fengið að leika við son sinn °9 rabba við hann. Geoffrey er viss um, hvað hann ætlar að verða- Leikari eins og pabbi. Hann se^ar aó vera jafnþekktur og dáður og faóir hans. Um það dreymir Geoffrey. gatinu — og þekkti þar óvin sinn, en annar sá hann jafn- snemma. Shíta bretti grönum og læddist að dauðskelkuðum manninum. Þegar Rokoff sá, hver elti hann, æpti hann ógur- lega á hjálp. Hann stóð skjálfandi og eins og í leiðslu fyrir framan dýrið er skreið að honum. Tarzan sté skrefi til Rúss- ans. 1 heila hans brann eldur hefndarinnar. Loksins hafði hann morðingja sonar síns á valdi sér. Hann átti rétt til hefnda. Einu sinni hafði Jane hindrað hann, er hann ætlaði að taka Iögin í sínar hendur og vígja Rokoff þeim dauða, er hann lengi hafði verðskuldað; nú skyldi enginn hindra hann. Ósjálfrátt kreppti hann hnefann og rétti aftur úr fingrunum, er hann nálgaðist nötrandi Rússann. Hann var ægilegur og dýrslegur. Allt í einu sá hann, að Shita var í þann veginn að verða á. undan honum..Hann kallaði hvasst til pardusdýrsins, og höfðu orðin þau áhrif á Rússann, að hann þaut æpandi út að borðstokknum, eins og bönd hefðu sprungið af honum. Shíta stökk á eftir honum og skeytti engu skipun húsbóndans. Tarzan ætlaði að stökkva á eftir þeim, er handleggur hans var snortinn léttlega. Hann sneri sér við, og stóð þá Jane hjá honum. „Farðu ekki frá mér,“ hvíslaði hún. „Ég er hr<e Tarzan leit aftur fyrir hana. Allt í kring voru aparnir- J brettu urrandi grönum að Jane. Apamaðurinn rak þá burtu. I bili hafði hann gley1111’ ^ félagar hans voru villidýr og ófær um að þekkja vini haIlS ^ óvinum. Villidýrseðlið var vakið í þeim við bardagann var allt hold utan flokksins einungis kjöt fyrir þeim. { Tarzan sneri sér aftur að Rússanum, gramur því, að hann ekki sjálfur hefnt sín, nema maðurinn kæmist undan ^ En hann sá, að öll von var úti. Rokoff var kominn skip* enda, og stóð nú skjálfandi og beið dýrsins, er skreíh honum. rð Rokoff gat ekki hreyft sig. Hné hans nötruðu. Röddia ^ ^ hás og málið óskiljanleg hljóð. Loks stundi hann og hne 111 — og Shíta stökk. Konur eru svo sem ágætar, en stundum hafa karlmenn gott af að vera í friði. Hér eru Roger Moore og Geoffrey, sonur hans, á göngu um París. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.