Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 23

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 23
sti9ann. Fleiri komu á eftir. Kæfandi ^ykjarsvælan liðaðist upp í kringum Pa- Skyndilega læsti sig snarkandi a|dtunga upp um stráþakið. — laðan logaði. — Um stund stóð ég parna magnþrota, meðan eldurinn rei,öist óðfluga um allt þakið. -Þið eruð þó, vænti ég, allir komnir aiður?“ spurði ég næstum ósjálfrátt. eia9ar mínir litu náfölir og skelkaðir ^Verir á aðra. „Jenni litli.“ „Hvar er enni litli?“ „Hann hefur víst orðið Ve'kur af reyknum," sagði einhver ottablandinn . Svo æptu þeir ailir fuilir fj^fingar. „Jenni litli er ennþá uppi! ann brennur inni?“ ^u9nabliks þögn. Aðeins snarkið í e,binum. -Saekjum hjálp! Brunalið!“ hrópaði ens og hentist upp á hjólið sitt. I oi<krir eltu hann. Aðrir hlupu ráð- ausir burtu, líklega heim til sín. i0rir. fimm stóðu eftir og störðu °niausir á logana. Sjálfur hafði ég eeist iöngun til þess að hlaupa heim e'ns 0g hinir. Ég var skíthræddur. ^turnir skulfu. En í þetta sinn náði inn ekki yfirtökunum. Það var nni litli, sem ég var að hugsa um. . ® Þ°rði ekki að láta hann brenna an þess að gera einhverja til- aun til þess aq bjarga honum. Og þó v°rði é9 ekki að bjarga honum. Það ^ 1 b^niingjan. En svo kom ég auga y Vatnsbalann. Það var stór trébali. böfðum fyllt hann daginn áður af hatni °9 siglt bátunum okkar í °num. f einu vetfangi stökk ég ofan í ann- Líklega hef ég gert það óaf- !andi eða kannski að ég hafi fyllst 'nhverjum innra krafti. Ég get ekki ®kyrt það. Holdvotur með rennvott handklæði Qr,r andlitinu hentist ég upp stigann féuhVart.í reykjarsvæluna. Ég heyrði g a9a mína æpa eitthvað á eftir mér. 9 Var iafhræddur — en ég gat ekki Snuiðvið. btitinri var ofsalegur og reykjar- •töf **Urtnn svo mikill að mér lá við g nun. Eidurinn magnaðist sí og æ. a si(irnaði í allar áttir. Loks kom ég ^9a á einhverja þúst á gólfinu. Það r Jenni litli. Ég lyfti honum upp og ÞESSI BELJAKI ER SÆFÍLL í náttúrufræðinni ykkar hafið þið eflaust lesið um mörg og merkileg dýr og þið hafið þá líka komist að raun um, að það eru ekki síður til skrítin kvikindi í sjónum en á þurru landi. Hvaða dýr er nú til dæmis þetta, sem hér birtist mynd af? Auðvitað munuð þið öll fljótlega giska á, að dýr, sem svona er í laginu, muni vera ættað úr sjó. Og það er alveg rétt. Hinu er ekki eins við að búast, að þið getið öll svarað því hárrétt strax, hvað dýrið heitir. En þessi beljaki er svokallaður sæfíll. Hann virðist hreint ekki útlimastór, þótt skrokkurinn sé þó nokkuð mikill fyrirferðar. Annars er það mjög sjaldgæft, að sæfílar séu í dýragörðum. Fyrir nokkrum missirum voru t. d. ekki til nema þrír í allri Evrópu, og er hér mynd af einum þeirra. Hann heitir „Golíat“ (hlýtur að vera stór og sterkur, ef hann líkist nokkuð nafna sínum í Gamla Testamantinu) og á heima í Ham- borg. Var hann lánaður um skeið í dýragarðinn í Kaupmannahöfn, og þar er myndin tekin. dró hann á eftir mér. Mig logsveið í augun og lungun. Hvað eftir annað lá mér við falli. Og logandi þaksperra féll niður á herðar mínar. — Loksins náði ég þó hlöðugatinu. Hvernig ég komst niður stigann, veit ég ekki. Mér er heldur ekki Ijóst hvað gerðist eftir það og þangað til að ég vaknaði heima í rúminu mínu, marg- reifaður og rígbundinn eftir öllum kúnstarinnar reglum. Til allrar hamingju höfðum við Jenni ekki brennst alvarlega. Ég er meira að segja á fótum í dag. Og til mín hefur verið sífelldur straumur af fólki. Allir segja að ég sé hetja. En ég held að það hljóti að vera mikill mis- skilningur, því að ég hef alltaf verið óttaleg skræfa. — Um það sannfær- ist ég best sjálfur, þegar ég hugsa um það, hve hræddur ég var í gær, þrátt fyrir það þótt mér tækist nú að bjarga Jenna litla. Já, það er ef til vill skrítið, en ég er viss um að ég þyrði ekki að leika það aftur, ef hið sama endur- tæki sig. Svo að annaðhvort hlýt ég að vera hugprúður heigull eða huglaus hetja. Hvað haldið þið? Hvað segið þið nú um þetta?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.