Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 3

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 3
Júlí— ágúst 1978 **?KKlFTARSÍMINN ER 17336 Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, rltitjórn og skrllstofa: Laugavegl 56, aíml 10248, helmasíml 12042. Framkvœmdastjórl: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, helmasími 23230. Afgrelöslumaöur: SIGURÐUR KÁRI JÓHANNSSON, helmasíml 18464. Afgrelöala: Laugavegl 56, síml 17336. Árgangurlnn kostar kr. 4.000. Hvert eintak í lausasölu kr. 500. GJalddagl er 1. apríl. — Utanáskrlft: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka fslands. MARTIN ANDERSEN NEX0 artin Andersen Nexö er fæddur 26. júní árið 9> og varð í fremstu fylkingu öndvegishöfunda Ur,r>ar. Rjt hans hafa verið þýdd á tungur allra hningarþjóða og seljast í risaupplögum víða. IÁrið 1946 var gerð kvikmynd eftir bók hans Ditta Mannsbarn, og fór sú kvikmynd mikla sigurför víða um heim. Tvö verk Nexös hafa komið út til þessa á íslensku, það eru Ditta Mannsbarn og Endurminn- ingar. Þáttur sá, sem hér verður birtur er tekinn upp úr Endurminningunum, og lýsir hann bernsku skáldsins. Martin Andersen Nexö lést árið 1954. Þýðandi var Björn Franzson og útgefandi Heims- kringla. Eg vaknaði við það, að mamma laut niður að mér og kyssti mig á vangann. „Vertu sæll, Ijúfurinn, og látið þið ykkur nú ekki leiðast," hvíslaði hún að mér. ,,Ég lét sykur og rjóma handa þér í bollann á eldhússbekknum, og kaffikannan stendur á olíuvélinni, en farðu varlega, þegar þú kveikir. Það er peli með volgri mjólk handa litlu systur til fóta í rúminu, og ef hún verður svöng, geturðu keypt handa henni tvær kryðjur og bleytt þær í vatni. Ég lét einskilding upp á hilluna í eldhúsinu. En aðgættu, að þær séu ekki báðar yfirbökur, því að bakaraskömmin er vís til að reyna að snúa á þig. Þú getur skroppið eftir þessu, áður en litla systir vaknar. Vertu nú duglegur drengur. Ég skal reyna að vera ekki mjög lengi." Mamma tók höndum undir vanga mína og horfði á augun á mér. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.