Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 12

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 12
GÁTUR 1. Hvernig er hægt að stafa vatn með aðeins tveimum bókstöfum? 2. Tveir mætast á götu og annar segir: ,,Góðan daginn, pabbi!“ Þá segir hinn: ,,Ég er að vísu faðir þinn, en þú ert þó ekki son- ur minn." — Hver var það þá? 3. Hverhefuroftastferðastkringum jörðu? 4. Sá, sem býr mig til vill ekki eiga mig. Sá, sem ber mig, á mig ekki. Sá, sem kaupir mig, notar mig ekki. Sá, sem á mig, veit það ekki. Hver er ég? 5. Hvað er það sem lítið barn getur borið upp á loft í hendi sinni, en tveir fílefldir karlmenn geta ekki borið niöur aftur á járnstöng? 6. Sá sem á það er fátækur. Sá er hamingjusamur sem vantar það. Sá sem veit það er heimskur og sá sem gerir það er latur. Sá sem heyrir það er heyrnarlaus, og sá er blindur sem sér það. 7. Hvenærvarstærsti maðuríheimi uppi? 8. Hvaða keröld er ekki hægt að fylla? 9. Hvaðaspurningu erekki hægtað svara með já? 10. Heyrir þú, þegar grasið grær? RÁÐNINGAR ÁGÁTUM ega jæj6 Q!sbj6 was jJOAg — uÁeg 65 ep 01- incj jnjas '6 ||nj nja luas necj '8 op uueg ua jngy L }J0>I>Í3 9 663 'S P 'Q!|6uni e ’ sueg jj))QG z 'sl 'l. eftir drykknum og segir, að stelpan hafi nú farið að hoppa með lýsigullið uí11 völlinn. Segir hún þá við son sinn: „Faröu og sæktu mér vatnssopa." ,,Ég fer ekki," segir hann, „nema ég fái gullskikkjuna góðu." „Þó ég drepist, þá færðu hana ekki,“ segir kerling. „Drepstu þá,“ segir hann. „ „Farðu þá, strákur, og taktu hana, en þú verður að flýta þér með vatnið^ j segir kerling. Hann fer nú í skikkjuna. Þegar hann kemur út, glampað1 henni, svo hann sá til að ganga. Hann kemur nú að fljótinu og fer að drek | eins og systir hans. í því hlupu þeir Hringur og Snati-Snati að honum, f®r° j hann úr skikkjunni og fleygðu honum í ána. Kerling þolir nú ekki við >y > þorsta og biður karl sinn að sækja sér aö drekka. Segir hún, að krakkaf hafi sjálfsagt farið að hoppa og leika sér úti, eins og sig hafi grunað, þó nun hefði farið að gegna kvabbinu úr þeim, óhræsunum þessum. „Ég fer ekki“, segir karlinn, „nema þú lánir mér gulltaflið góða.“ „Þó ég drepist, þá færðu það aldrei,“ segir kerling. ^ „Ég held þú megir þá fara,“ segir karlinn, „fyrst þú vilt ekki vinna t'1 3 gera svona litla bón fyrir mig.“ „Taktu það þá, afmánin þín, fyrst þú ert eins og krakkarnir,“ segir kerli^ð , Karl fer nú út með gulltaflið, gengur að fljótinu og fer að drekka. Þá ko þeir Hringur og Snati-Snati, taka af honum taflið og stinga honum íflJ®* j En áður en þeir eru komnir upp á hellinn aftur, kemur karl afturgenginn fljótinu. Snati-Snati hleypur þegar móti honum og Hringur ræðst á hann IÍK3' en þó með hálfum huga. Eftir harða glímu geta þeir unnið hann í annað sinn þegar þeir koma upp á gluggann, þá sjá þeir, að kerling er farin að mjak eftir gólfinu. Þá segir Snati-Snati: j „Nú er ekki annað að gera en að fara inn og reyna að vinna á henni, Þvl hún kemst út, þá verður hún óvinnandi, því þetta er hið versta flagð, sen^( er, og á hana bítur ekkert járn. Skal annar okkar ausa á hana sjóðandi gr úr pottinum, en hinn skal klípa hana með glóandi járni." Þeir fara nú inn. Þegar kerling sá Snata-Snata, talar hún til hans og s®9 „Þú ert þá komin Hringur kóngsson. Þú munt hafa séð fyrir bóndarrlin og börnum." Þykist Snati-Snati nú vita, að kerling muni ætla að fara að leggja a v , veður að henni með glóandi járnið úr eldinum, en hinn eys hvíldarlao • c.\oo'' hana grautnum. Með þessum hætti gátu þeir um síðir banað henm- ö ■ hell'n' brenndu þeir karlinn og kerlinguna til ösku. Eftir það könnuðu þeir 1 og fundu nóg gull og gersemar. Það dýrmætasta af þessu fluttu þau me ðsér fram á björgin og gengu þar frá því. Síðan hröðuðu þeir ferð sinm heir11 til " 'CIU ol . 0Q kóngs með dýrgripi hans. Seint ájólanóttu gengur nú Hringur' h°llinnctr- afhendir kóngi dýrgripi hans. Kóngur varð frá sér numinn af gleði og u ast, hversu ágætur Hringur er í öllum íþróttum og visku, hefur hann nú F1 ^ meira við hann en áður. Fastnar hann honum nú dóttur sína, og veislan fara fram um hátíöina. Hringur þakkar kóngi kurteislega bseð' þetta og annað gott. Þegar hann hefur borðað og drukkið í höllinni, ge ^ hann til hvíldar í herbergi sínu. Snati-Snati segist nú ætla að biðja hann,nU. lofa sér að liggja í sænginni í nótt, en hann skuli aftur vera í bælinu ^ Hringur segir það velkomið, og að hann eigi meira skilið af sér, en þvl n Snati-Snati fer nú upp í sængina. Eftir stundu liðna kemur hann aftur segir kóngssyni að fara upp í, en hann skuli muna sig um að hræra við e oQ oQ° í sænginni. gri j Nú víkur sögunni til Rauðs. Hann kemur inn í höllina og sýnir kóng1 n tj j handlegg sinn handarlausan og segir að hann skuli sjá, hvaða mann tengdasonur hans tilvonandi hafi til að bera og þetta hafi hann gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.