Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 21

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 21
 Kona minnast á 9eröin svo mikil, aö potturinn glóð- 1 naöi og bráðnaöi niöur. Hann var ekki lengurtil. Hvaö átti nú aö taka til bragös? essi rnyndi veröa bálreiður! ans bannaði öllum aö Pottinn. Bessi kom nú heim og fór inn í her- er9i sitt aö venju. Hann var oröinn Svangur. Greip hann nú í tómt, pott- erinn var ekki á sínum stað. Varð nn nú örvæntingarfullur og vissi np’ að allt heföi komist upp, og fjöl- yidunni mundi um aö kenna, að Potturinn var horfinn. En þeim skyldi nu ekki veröa kápan úr því klæóinu. ^nnn minntist ekki á neitt, en beið n'0rguns. Er bjart var oróiö, skundaöi ann til strandar, fann bátkrílið gamla °9 setti fram. Skreið nú báturinn af sJálfu sér beina leiö aö eynni. Batt SS| bátinn eins og áður og kleif upp I .alrnann. Féllu hneturnar sjálfkrafa í a hans. og er hann kastaði þeim í a 'nn, féll engin þeirra utan við. Tók nn þær því og henti viljandi í sjóinn °9 stakk sér svo sjálfur á eftir. Eftir u9nablik stóö hann aftur hjá kofa 0|t>jarnar, og hlýddi nú gamli Urinn á sögu hans eins og áður nieð samúöarfullum svip. Þetta skipti gaf hann Bessa ekki Q0tt’ heldur staf. Svo kvöddust þeir. ^at nú Bessi ekki beðiö þess, aö hann ^nii [ |an(j r,ann mátti til meö aö lg^na töfragripinn. „Sýndu mér tafar- 0 st tofra þína, stafur!” sagöi hann, f, tok þá stafurinn aö lumbra á ^ num svo dUg|ega ag hann sá sinn k°St Vaenstan aö flýja. Synti hann hiö Q a^asta í land en skildi eftir bæði bát vs St.af' var helciur lágt risið á ^ a'ngs Bessa, þegar hann kom ^^ni. \/ar þann pæöj blár og s- rinn. Iðraöist hann þá heimsku nar °g eigingirni. "^ein iörun er sjaldan hrein." Þau hjónin lentu í fjárhagsörðug- leikum og fóru til Parísar yfir London. Á leiðinni lentu þau í ofviðri, m. a. leitaði báturinn skjóls í norskri höfn. Þetta varð kveikjan að „Hollend- ingnum fljúgandi." Árin þrjú í París voru ekki eins og Wagner hafði dreymt um. Alltaf þurfti hann að berjast hörðum höndum fyrir lífinu, en það lagaðist, þegar hjónin fóru til Dresden 1842. Þá voru að- stæður þó ekki eins og best væri á kosið, því að fólk átti erfitt með að viðurkenna verk hans. Nú varð hann bitur maður og hataðist við þjóð- félagið, sem kom svona fram við hann. RICHARD WAGNER Þýska tónskáldið Richard Wagner fæddist í Leipzig 22. maí 1803. Hann hafði áhuga á Ijóðum, þegar hann var drengur, og las ensku af miklum móð til að hafa not af Shakespeare á frummálinu. Hann var líka hrifinn af fornbókmenntum og því las hann grísku af áhuga miklum. Þegar hann var 11 ára skrifaði hann leikrit, en síðar tengdi hann leikrit og tónlist. Þegar hljómsveitarstjórinn varð veikur komst Wagner í kynni við óperurnar, hann tók að sér hljóm- sveitarstjórnina og fljótlega var hann farinn að semja óperur sjálfur. 1836 kvæntist hann leikkonunni Minna Planer. Menn hafa alltaf verið á báðum áttum um verk Wagners og tónlist hans. Hann varð oft að berjast einn fyrir skilningi. Það var ekki fyrr en Hátíðarleikhúsið í Bayreuth var til- búið 1876, sem hann náði tökum á tónlistarheiminum fjær sem nær. Nú breyttist viðhorf manna til tónlistar hans. Best þekktu verk hans eru: „Das Liebesverbot", „Lohengrin," „Parsifal", „Rienzi", „Tannháuser, og „Tristan og Isolde". Ennfremur má nefna píanóverk hans „Aibumblad i C-dúr“ og hljómsveit- arverkin „Faustforleikinn" og „Keisaramarsinn". Richard Wagner lést í Palazzo Vedramin í Feneyjum 13. febrúar 1883. Þetta er lítil saga í þremur myndum, um það hvernig Pési fór að milda hana mömmu sína og slapp við flengingu fyrir að hafa brotið blómstur- krúsina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.