Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 6

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 6
Börnin á hinu fátæka heimili. það gott á bragðið," sagði hann. „Mamma er bara svo heimsk.“ „Nei, þú ert sjálfur heimskur," sagði ég og brá oln- boganum fyrir andlitið til þess að verjast löðrungi. „Mamma er miklu skynsamri en allir aðrir:" Bróðir minn leit á mig með vorkunnsemi í svipnum. „Jæja, þá þaö,“ sagði hann yfirlætislega. „En það er bara ekki nógu fínt að hafa dúsu. Þetta er allt úr henni Lassensfrænku, skilurðu það ekki? — Við notum aldrei dúsu við hirðina!" Hann gerði sig skrækróma og hnykkti höfðinu tilgerðarlega. Það hafði hann séð til föður okkar, sem var heldur lítið um Lassensfrænku gefið og sagðist ekki geta þolað af henni hirðfjósalyktina. Kaffið virtist ekki bragðast honum nema í meðallagi. Fyrst í stað lét hann reyndar eins og þetta væri herra- mannsdrykkur. „Maður verður bara að taka nógu stóra gúlsopa," sagði hann og gretti sig allan í framan. En þegar minnst varði, hrækti hann öllu út úr sér í vaskinn. Hann gat sér þess til, að kanillinn mundi hafa verið orðinn of gamall. Svo náði hann (bolla með súru sinnepi og byrjaði á nýjan leik. ARNARMÓÐIRIN Einu sinni var arnarmóðir sem byggði sér hreiður í,re nálægt þjóðvegi sem var langt í burtu frá sjó. Dag nokkurn kom hún fljúgandi heim í hreiðrið me stóran fisk í klónum, en einmitt í sama mund voru nokkrir menn að vinna skammt frá trénu sem örninn t13^1 hreiður sitt í. Þegar þeir sáu fiskinn sem örninn var me^' hlupu þeir að trénu og hrópaðu og köstuðu steinum 3 erninum. Þegar örninn sleppti fiskinum úr klónum tóku Þe'r hann upp og fóru með hann heim til sín. Arnarmóðirin settist á hreiöurbarminn og ungernir hennar teygðu höfuðió fram eftir fæðu. En arnarmóðirin var orðin svo þreytt, að hún gaí ekkl flogið af stað aftur út á sjó. Hún lagðist niður í hreiðrið o9 reyndi að róa ungana sína með því að snyrta fjaör'r þeirra, eins og hún væri að biðja þá um að bíða dáli,la stund. En því betur sem hún lét að þeim, því h®rra hljóðuðu þeir eftir mat. . Loks flaug móðirin frá þeim á grein sem var hærra trénu. En ungarnir hljóðuðu nú enn átakanlegar en nokkrL) sinni áður eftir mat. Loks þoldi móðirin ekki lengur við á grein sinni, Qa' sér hátt hljóð, breiddi út vængina og flaug þunglamale9 af stað í átt til sjávarins. hseð1 Arnarmóðirin kom afturseint um kvöldiðog flaug og lágt, en var með nýjan fisk í klónum. :iðrið Þegar hún var komin nálægt trénu, þar sem hreK var, skimaði hún að þessu sinni vel um nágrennið. þess að aðgæta hvort nokkrir menn væru þar n^rrr Síðan dró hún vængina snögglega saman og settist hreiðurbarminn. ' oQ Ungarnir teygðu gráðugir fram opna gogga sina móðir þeirra reif fiskinn í sundur og gaf þeim að borða „Þetta hlýturðu þó að geta drukkið," sagói han^ þegar brugginu var lokið, og ýtti bollanum til mín 111 ógnarlegum vandlætingarsvip, eins og ég væri ósann gjarnasta mannvera í öllum heimi. Hamingjan sann^ hann gat talið mig á hvað sem var, bæði þá og sl^ar ■ ævinni. Þegar hann setti talandann í gang, var ég al lengi að láta ánetjast. Margendurtekin, sárbitur ^ hefði að vísu mátt verða mér til varnaðar í því efm ^ hvað stoðar reynslan eina vesala mannkind? Um sU ^ skepnur er sagt, að þær geti lamað bráð sína m ^ augnaráðinu. Sama máli var að gegna um taland3 hans bróður míns. Þegar hann fór að telja um fyrir ^ . • var ég áður en varði orðinn eins og viljalaust verkf^n höndum hans og ofurseldur öllum hans ráðagerö sem gátu stundum verið býsna óútreiknanlegar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.