Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 38

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 38
9 50— 60 börnum sem þátt tóku í keppninni verður boðið að taka þátt í keppni í Reykjavík eftir næstu áramót og verður þeirri keppni sjónvarpað. Áfengisvarnaráð hefur styrkt þá keppni svo von- andi verður hægt að greiða fargjöld þeirra sem lengst koma að. Keppt verður í 50 m hlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi og boðhlaupi. Sjónvarpskeppnin fer fram undir kjörorðinu „Bindindi best“, sem á að minna þátttakendur á að bindindi á vín og tóbak er nauðsynlegt til að góður árangur náist í íþróttum. Á þessum myndum sjáið þið tvær algengustu stökk3 ferðirnar í hástökki. Til vinstri er svokallað grúfustök Með þeirri aðferð hefur risinn Vladimir Yashchenko oflí stokkið 2.35 m innanhúss og 2.33 m utanhúss og bæði afrekin heimsmet. ÞRIÞRAUT F.R.I. OGÆSKUNNAR í haust fer fram skemmtileg keppni í frjálsum íþróttum í öllum grunnskólum landsins, nánar til- tekið á tímabilinu frá 1. september — 31. október. Það er Frjálsíþróttasamband íslands og Barna- blaðið Æskan sem bjóða upp á þessa keppni, en íþróttakennarar skólanna munu stjórna henni. Það eru börn á aldrinum 11,12 og 13 ára (fædd 1965,1966 og 1967) sem rétt hafa til þátttöku. Keppt verður í 3 greinum, 60 m hlaupi, hástökki og boltakasti. Kastað verður litlum bolta nálægt 80 g að þyngd. Stig eru gefin fyrir unnin afrek og ræður saman- lagður stigafjöidi hverjir sigra í hverjum skóla. Þegar úrslit hafa borist frá skólunum verður birtur listi í Æskunni yfir bestu þátttakendurna í hverjum aldursflokki. Jóna Björk Grétarsdóttir er aðeins 12 ára gömul, en hefur samt náð mjög góðum árangri í frjálsum íþróttum. Hún hlaut verðlaun á síðustu Andrésar andar leikunum í Noregi og verður áreiðanlega meðal þátttakenda í þrí- þrautinni. Með Jónu Grétu á myndinni er þjálfari hennar, Stefán Jóhannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.