Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 8
HVER FANN UPP: GRAMMÓ- FÓNINN? Fáar uppgötvanir hafa vakið eins mikla furðu og hrifningu og hljóðritinn eða grammófónninn, sem að vísu var kallaður fónógraf í upphafi tilveru sinnar. Það var Thomas Alva Edison sem gerði þessa uppgötvun árið 1877, og það furðulegasta er, að honum tókst að ráða gátuna undir eins í fyrstu atrennu. Hann hafði gert drög að svona vél og falið einum að- stoðarmanni sínum að smíða hana, en bjóst ekki við miklum árangri af þessari fyrstu tilraun, og bjóst ekki við neinu, er hann talaði barnavísuna ,,Mary had a little lamb" inn í vélina. Edison á vinnustofu sinni. En þegar hann breytti svo til og lét vélina spila talið, komu orðin fram, Edison og mönnum hans til mikillar undrunar. Fór hann nú með fónógrafinn til New York, tók hann með sér til ritstjóra eins stórblaðsins og setti hann fyrir framan hann og setti vélina í gang. „Góðan daginn," sagði vélin, „hvernig líst yöur á fónó- grafinn?" Komst nú allt í uppnám á blaðinu og gengu hinar mestu furðu- sögur um Edison um alla veröldina. Var sagt að hann hefði selt sig stóru auðfélagi, sem borgaði honum að vísu mikið kaup en héldi vörð um hann dag og nótt. Og í hvert skipti horfinn. Nú tók Óli að lækka flugið, hann seig hægt niður og lenti brátt í mjúkU dökku grasi. Svona gras hafði hann aldrei séð áður, það var blásvart. Honum leið vel, og þó var hann hátt uppi enn, á hæð við skógartrén, en engin leið virt'3 liggja niður af þessari þúfu. Nú var honum runnin reiðin, og hræddur var hann ekki. Óli óttaðist aðein5 heimalninginn. En undarlegt var að sitja svona hátt uppi. Hann tók eitt skref og ætlaði að reyna að gægjast fram af, en bá fann hann; að öll þúfan tók að hreyfast og hann heyrði dauft muldur einhvers staðar henni, en það varð sterkara og hljómaði brátt um allan skóginn eins og þruma Það er lús að skríða á hausnum á mér! Það er lús að skríða á hausnum á me Jarðhræringarnar urðu meiri og meiri og Óli ríghélt sér í svörtu stráin. Allt einu fann Óli, að skógarhrísla snerti hann, en svo fjarlægðist þúfan a trjátopþana. Næst þegar trjátopparnir nálguðust, bjó Óli sig undir stökk. Nú — hann gr dauðahaldi í eina greinina og fæturnir svifu í lausu lofti um stund, en svo 9 hann sveiflað þeim utan um greinina. Og það mátti heldur ekki seinna vera, P að í sama bili sá hann hvar kafloðin risahönd seildist upp á þúfuna og tók a klóra og rífa í svörtu stráin. Þá varð Óli hræddur. Hann sá nú, að hann hafði ekki verið staddur á neinni þúfu, heldur á hausn um á svarthærðu trölli, jú, og þarna var annað og þarna eitt — allur skógurinn var fullur af tröllum! Allt í einu fóru nefin á tröllunum að lengjast, og þau teygðust um al skóginn og leituðu. Skrýtið, en mér fannst vera mannaþefur, sögðu öll tröllin í einu, en þars þau fundu engan manninn drógust nefin saman aftur, og svo sofnuðu þau ^ Þegar hroturnar voru orðnar djúpar og miklar, fór Óli að klifra niðor ^ greininni. Ó, hvað það var dásamlegtað hafa afturfastajörð undirfótum. Ja' n skyldi hann flýta sér heim. En — en hvar var hann staddur? Ef til vill gasú ha ekki ratað heim. Nú fór Óli að gráta, og þá vöknuðu tröllin. Sagði ég ekki, að það væri mannaþefur! Nú lengdust nefin í einu vetfangi og teygðu leitandi í allar áttir, og einn nu 1 lyuuoi i i o 111 i i omu vuiiunyi wy ivjiy vu iv-iiunui i unui uu” i — « hærður nefbroddur var rétt kominn að Óla, áður en hann vissi af. Fyrst v hann lafhræddur, en svo minntist hann þess úr ævintýrunum, að tröllin s '9 ekki alltaf í vitið. Jú, það var best að reyna, það var eina bjargarvonin. Hann greip dauðahaldi í hárstrýið á nefbroddinum og hrópaði: .| Hærra, hærra! Jú, sjáum til, nefið teygðist upp, langt upp, og Óli sá heim sín, langt handan við skóginn. Hvar ertu, ófétið þitt? hrópaði tröllið. Lengra niðri, lengra niðri, langt, langt í burtu! Nefið lækkaði sig og varð enn lengra, það var orðið kílómetri á lengd- Ég finn fyrir þér en ég get ekki séð þig. Hvar ertu? Enn lengra, þarna rétt handan við kirkjuturninn. , . Nefið teygðist enn svo að brakaði og brast í því, og þegar það var orðið fj kílómetrar, hrópaði tröllið: Æ, nú get ég ekki meir. Hvar ertu? Heima, kallaði Óli og sleppti tökunum. I sama bili kom heimalningurinn askvaðandi og var nú kraftur á honum. Ha^ spyrnti klaufunum og renndi sér beint á nefbroddinn. Það kom skellur eins byssuskot, og tröllsnefið styttist svo fljótt, að Óli gat ekki augu á fest. Það hv en einhvers staðar langt í burtu heyrðist veinað: Æ, nefið mitt nefið mitt! | Síðan þetta var hefur enginn séð tröll þarna í sveitinni, og reyndar er Óli e ^ viss um að hafa séð þau, hanh heldur að þetta hafi kannski verið draumur, að minnsta kosti heldur mamma hans, að svo hafi verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.