Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 29
Heimsókn lil markailanna 9. Svo þegar rebbi gamli var búinn til brottfarar, réttu markettirnir honum hangikjötslæri til þess að fara með heim til yrðlinganna. ,,Já, guð blessi ykkur, gott fólk,“ sagði refurinn og fór af stað út í skóginn. 11. „Hvernig má þetta vera?“ spurði úlfurinn. ,,Mig hröktu þeir og slógu sundur og saman og þó sagði ég ekki annað en sannleikann um bústaðinn þeirra." — Já, vinur," sagði rebbi gamli. ,,Þú verður stundum að hafa þetta orðtak í huga: Oft má satt kyrrt liggja." 10. Ennþá lá úlfurinn á sama stað, þegar refurinn kom til baka. „Hvernig gekk þér?“ spurði hann. ,,0! Það gekk nú allt vel. Sjáðu kjötlærið, sem þeir gáfu mér handa börnum mínum. Nei, yfir móttökunum var ekki að kvarta," svaraði rebbi. 12. Síðan hraðaði refurinn sér heim í greni sitt með kjötlærið því að nú var jólakvöld. Og yrð- lingarnir litlu fengu fylli sína af góðu kjöti. (Lausl. þýtt úr norsku — G.H.) Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.