Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 52

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 52
Ljósm.: Skúli J. Sigurðsson. NR. 268 TF-HOT THUNDER AX6/56A Loftfar þetta (loftbelgur) var skráð hér sem TF-HOT 23. júní 1976, eign Holbergs Mássonar, Grindavík. Ætlaður til skemmti- og auglýsingaflugs. Loftbelgurinn var „saumaóur" árið 1976 hjá Thunder Balloons Ltd., London. Framleiðslunúmer: 044. Belgnum var nokkuð flogið sumarið 1976, en síðan ekki. Nefndur Vindsvalur. Þyngd belgsins sjálfs var 130 kg og flugmaður og 3 farþegar 343 kg. Belgurinn var áður skráður í Bretlandi G-BDGI. Litur: Blár. NR. 269 TF-SBH KA-6 RHÖNSEGLER Sviffluga þessi var skrásett hér 9. júlí 1976 sem TF-SBH eign Svifflugfélags Akureyrar. Hún var keypt af Viborg Svæveflyve- klubb í Viborg, Danmörku (7Y-FXX). Skráð í Danmörku 18. apríl 1970. Kom frá Þýskalandi. hieicfier Hún var smíðuð 18. apríl 1957 hjá Alexander Sc r Segelflugzeugbau, Poppenhausen, Þýskalandi. 263. KA-6 RHONSEGLER tuT Vænghaf: 15.00 m. Lengd: 6.66 m. Hæð: 1.56 m. ta|<S' 12.4 m2. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 196 kg. Hámarksf|u^g:1 j þyngd: 300 kg. Hámarksflughraði: 200 km/t. Rennig*|dl; f| 80 km hraða. Minnsti fallhraði: 0.69 m á 68 km/f 1. f|ug: Nóvember 1955. Ókeypis flugvélamyndir Eins og nokkrum sinnum áður býðst FlugÞf** urinn (Arngrímur Sigurðsson) til að senda Þel^j sem þess óska, ókeypis tvær stórar (18X24 s svarthvítar Ijósmyndir af erlendum flugvélum- Við verðum þó að biðja viðkomandi að 9rel póstburðargjaldið. Sendið nafn og heimil'síar1 = (munið póstnúmerið) ásamt 100 kr. í ums1 merktu: Æskan, Flugþátturinn, Pósthólf Reykjavík — 1. ^ Sérstaklega viljum við benda á, að ÞeS (j| myndir eru mjög góðar, og þær henta því vel skreytinga á heimilum, í skólastofum og <ela" heimilum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.