Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 34

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 34
Tina Charles Fáir diskótónlistarmenn hafa hlotið aðra eins óhemju frægð og lágvaxna, feitlagna diskósöngkonan Tina Charles. Hún sló fyrst í gegn árið 1975, og upp frá því hafa metlögin streymt frá henni. Þar má nefna You Set My Heart On Fire, I Love To Love (sem er eitt vinsælasta lag hennar) og Dance Little Lady. ( söng Tinu gátu flestir fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er meira en sagt verður um fleiri diskósöng,,krafta“ (sbr. starfskraft- ar), svo sem Donnu Summer o.fl. Tina Charles fæddist í miðborg London, en var alin upp í Essex. Skemmtanabransinn hefur verið hennar ær og kýr frá 13 ára aldri, en eins og áður sagði varð hún aldrei neitt sérstakt númer fyrr en 1975. Hún segir diskótónlist einmitt vera við sitt hæfi, en henni er meinilla við þann stíl sem bandarískar diskó- söngkonur hafa tamið sér, að leggja megináherslu á kynþokkann. ,,Ég lít ekki vel út í silfurfötum og ég hef lítinn kynþokka, ég er aðeins venjuleg stúlka sem getur sungið". Tina er gift og eiginmaðurinn leikur TINA CHARLES á gítar í lítt þekktri grúppu. Þau ku vera ákaflega hamingjusöm. ,,Ei9in' lega er þetta villta líferni ekki við h1'11 hæfi", segir Tina. „Draumur minn hefur alltaf verið að eignast heimili og annast það. Ég nýt þess að hvíla mig 1 rólegheitunum heima og horfa a sjónvarpið, en nú þarf ég sífellt aö vera á flakki um allar jarðir. Mér líkar þetta illa. En það er víst ekki fallegtaö fárast yfir velgengninni, því einn góö' an veðurdag verð ég aftur bara Tina Charles og get lifað í friði. Ég hlakka mikið til þeirrar stundar þegar ég 9et farið ótrufluð út í matvörubúðina an þess að sífellt sé verið aö kvabba 1 manni, biðja um eiginhandaráritamr og annað slíkt. Þá verður gaman að lifa". _ÁKS. Ungan poppara langaði til þess að sýna öðrum hæ,r" sína, og safnaði saman hópi fólks og lét hlusta á sig- Ett,r smátima sér hann að allt fólkið heldur fyrir eyrun, nema einn maður. Þá heyrir hann að einn áhorfenda spyr hvernig honum líki. Ha, segir hinn, fyrirgefðu, ég er heyrnarlaus. Verðlaunagetraunir Hlutirnir eru. Verðlaunagetraun þessi, sem birtist í mars blaðinu, var mjög vinsæl, ef marka má hina miklu þátttöku. Þessi nöfn komu upp: Berta Kjartansdóttir, Gilsbakka 8, 740 Neskaupstaö, Jakob R. Atlason, Búða- vegi 30, Fáskrúðsfirði, Jón Jónsson, Brandaskarði, Skagaströnd, A.-Húnavatnssýslu, Ragnheiður Skúla- dóttir, Norðtungu II, Þverárhlíð, Mýrasýslu, 311 Borgar- nesi, Nína Karen Grétarsdóttir, Hraunbæ 53, 110 Reykjavík, Eydís Guðmundsdóttir, Sunnuvegi 16, Sel- fossi, Árnessýslu, Helga Ágústsdóttir, Bröttugötu 45, 900 Vestmannaeyjum, Friðrik R. Friðriksson, Grundargötu 50, 350 Grundarfirði, Helga Kristín Stefánsdóttir, Þóru- stöðum I, Eyjafirði og Halldór S. Kjartansson, Steina- gerði 10,108 Reykjavík. Verðlaunakrossgáta nr. 15. Úr réttum lausnum v°rU dregin eftirtalin nöfn: Þórunn Herdís Hinriksdóttir, Tth Völlum, 531 Hvammstanga, Júlía Skúladóttir, Kirkjuve9' 2, 625 Ólafsfirði, Guðmundur E. Björnsson, Hvítada1' Saurbæ, Dalasýslu, Gunnar B. Jónsson, Smáratúni ■ 230 Keflavík, Anna Magnúsdóttir, Skúlaskeiði 6, 22 Hafnarfirði, Jóhanna Pálsdóttir, Gilsbakka 24, Seyö'5 firði, Bergur Ragnarsson, Hálsvegi7, Þórshöfn, Hjörd|S Anna Aradóttir, Krossi, Berufjarðarströnd, S.-Múlasýs|u' Reynir Ólafsson, Núpi, öxarfirði, Kristján Leóssoa. Fornhaga 20, Reykjavík, Soffía Kristín HöskuldsdóttT' Hátúni, Árskógsströnd, 601 Akureyri, Guðmundur Halldórsson, Syöri-Sandhólum, Tjörnesi, 641 Húsavík °9 Stefanía Sigurjónsdóttir, Felli, Skeggjastaðahreppi. Pr Bakkafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.