Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1978, Side 48

Æskan - 01.07.1978, Side 48
Perlurnar eru þræddar á þráð Sjáðu, hvernig þær eru þræddar saman Petta verður fallegt armband Perlufesti Perlurós, sem má nota sem hálsmen eða skraut á brúðukjól Perlukross Þegarkeðjan erjafnlöng og óskað er, má loka henni með því að draga þráðinn milli tveggja fyrstu perlanna. Bandið er teygjanlegt og hægt að toga í keðjuna, án þess að hún slitni. Slíkt perluband er fallegt einlitt, en auðvitað má hafa það marglitt líka. Perlubandið má nota sem hálsfesti eða sem skraut á brúðukjóla. Þetta veröur fallegt munn- þurrkuband, ef það er gert úr hnöttóttum tréperlum. Næst sjáið þið myndir af perlufestum og gerð þeirra, auk annarra af auðveldri perluvinnu. Veldu síðu úr litprentuðu blaði. Klipptu litmyndasíð- una í þríhyrning eins og sést á myndinni og vefðu henni um prjón Perlunni vafið upp Tvær tilbúnar perlur Ljós þríhyrningur Dekkri þríhyrningur Þegar perlurnar eru þurrar á að lakka þær og setja á títuprjóna, sem stungið hefur verið á pappaspjald eða trébretti Pappírsperlurnar þræddar á þráð með glerperlum á milli Langar pappírsperlur þræddar á band með glerperlum á milli EERLUBANP ÚR PAPPÍR Já, það mætti halda, að það væri óhugsandi, en rétt er það þó að unnt er að búa til fallega hálsfesti úr pappír. Þaö er hægt að skreyta bæði sjálfan sig og brúðurnar þannig, og ekki er það erfitt heldur. Fyrst nærðu þér í lit- prentaða myndasíðu og skiptir henni í jafnstóra þrí- hyrninga, sem eiga að vera um 3 cm breiðir þar, sem þeir eru mjóstir, en lengdin ræðst eftir blaðinu. Ef þú ætlar að búa til hálsmen á brúðuna

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.