Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 9
^ AÐ VAR einu sinni kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu sér eina
Ur. sem Ingibjörg hét og einn son, er Hringur hét. Hann var hugdirfsku-
ni. en tignir menn gerðust á þeim tíma, og enginn var hann íþrótta-
. Ur- Þegar hann var 12 ára, reið hann á skóg með mönnum sínum einn
v an veðurdag að skemmta sér. Þegar á daginn leið, skall á þoka mikil og
'st kóngsson frá mönnum sínum. Þegar hann er orðinn úrkula vonar um
r ^0rTlast aftur til manna, kemur til hans hundur einn og fer fyrir honum og
Ur *erð þeirra. Þegar hann er búinn að ganga þegjandi um hríð, þá talar
ndurinn til hans og segir:
"^kki þykir mér þú vera forvitinn, að þú skulir ekki sgyrja mig að nafni.“
°n9sson ber sig þá að segja:
-Hvað heitirðu?"
undurinn segir:
^"þér er best að kalla mig Snata-Snata. En nú komum við heim að einu
f., in^Sriki, og skaltu biðja kóng veturvistar, og hann Ijái þér lítið herbergi fyrir
°kkUrbáða“.
|/ .
°ngssyni fer nú að minnka hræðslan við hundinn. Hann kemur heim að
Sán^Sriki og biður kóng veturvistar. Kóngur tekur því vel. Þegar kóngsmenn
^ ^undinn, fóru þeir að hlæja og gera sig líklega til að erta hann. Þegar
n9sson sá það, sagði hann:
sem Edison væri í þönkum, kæmi einn
varðmaðurinn og spyrði: ,,Hvað eruð
þér að hugsa um núna?" Vitanlega
var ekki eitt orð satt í þessum sögum.
Edison varð snemma óháður maður
og græddist svo mikið fé á upp-
götvunum sínum að hann gat haldið
fjölda af verkfræðingum til þess að
vinna að tilraunum sínum með sér og
varði til þeirra gífurlegu fé. Að kalla
má allar upþgötvanir hans byggjast á
rafmagninu, en eitt lukkaðist honum
ekki, sem hann þó eyddi meiri tíma til
en nokkurs annars. Það var að finna
léttan og sterkan rafgeymi, sem þyldi
hristing, svo að hægt væri að nota
rafmagnið til dæmis til að knýja
áfram bifreiðar. Þetta tókst honum
ekki, og þær rafknúnu bifreiðar, sem
nú eru í notkun þykja ekki haldgóðar
og ekki eru þær hæfar til langferða.
KAFBÁTINN?
Hugvitsmennirnir fóru snemma að
glíma við það viðfangsefni, að smíða
skip, sem gætu siglt í kafi og ráðist
óséð að óvinum sínum. Þannig bauð
Fulton bæði Frökkum og Bretum að
smíða handa þeim kafbát, en boðinu
var ekki sinnt. Það er írlendingurinn
John P. Holland, sem er höfundur
kafbátsins. Hann hugsaði sér þetta
skip sem drápsvél fyrst og fremst,
eins og Fulton. Hann hataði England
eins og flestir Irlendingar gerðu í þá
daga, og hafði hugsað sér að kaf-
báturinn gæti orðið tæki til að útrýma
flotaveldi Englendinga. Fór hann nú
til Ameríku og fékk stuðning hjá
J.