Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 51

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 51
UNGLINGAREGLUSÍÐAN IfifiAK ER HÆTTULEGT 5XRJAÐU ALDREI AÐ REYKJA vj°baksne' Vaxandi ysla unglinga fer Kn ára^ar.niráa|drinum 11 — 13 sígareíw SU,mir að fikta við bað fínt ' af ÞVI Þeim finnst sjá s( °p lfi<a af því að þeir unglinga og full- reykti -. reykia- Maður sem með hverju ári. 197@ einn pakka á dag árið yfir 90 Þús- eitur i, t0Þak-Tóbakiðerþó bér S 6rTlmir heilsuna. Finnst ekki, hef^j að peningunum Skyns;:rið hæ9f að verja á tyrirhr 69ri hatt? — Þrátt visjncj ° ivekiandi niðurstöður 'óbaks1719003 um skaösemi in9um Qherferð 9e9n reyk- lýsinq 9 margs konar upp- reykjn r Um tjón af völdum tóbak a’. fe Þeir sem selja hað J*16'0 °9 meiri peninga. HargirefUr komið í Ijós, að i'íetta a'" erfitt með að bmttg 9 rey^a- Taia um að en halda svo áfram. Fólkið reynjr reýkir og reykir og ln9unumað 9leyma afleið- hóstjnn ’ En þegar þurri koma °9 lungnakvefið S69ja'tiiara afieiðin9arnar að ia- bað hf-n ^um bom hugsa: ýturaðveraalltílagi, að fá sér reyk, fyrst pabbi og mamma gera það. Foreldrar! Hættið að reykja. Börnin taka ykkur til fyrirmyndar. Margir sjá eftir því að hafa byrjað að reykja, en segja sem svo: það er of seint og erfitt fyrir mig að hætta. Það er rangt. Það er aldrei of seint að hætta. En minnist þess, að tóbak er hættulegt. Byrjaðu aldrei að reykja. Bylgja Hafþórsdóttir. VERSTU ÓVINIR OKKAR Margir unglingar byrja að neyta áfengis og tóbaks, vegna þess að þeir telja sig vera komna í tölu fullorðinna. Þeir sjá fullorðna gera þetta og finnst þetta fínt og tilheyra því að verða að manni. En þetta er hættulegt og hættu- legast er það þörnum og unglingum. Nikótín hefur mjög skaðleg áhrif á æðar hjartans. Þeirra skaðlegu áhrifa verður mest vart hjá mönnum er reykja sígarettur og vindla, og því meir og því lengur sem menn reykja, því hættara er við því að hjarta- æðarnar þrengist eða lokist. Einnig valda reykingar lungnakraþba, sem dregur manninn til dauða. Enginn íþróttamaður, sem ætlar að ná einhverjum árangri, notar tóbak. I áfenginu er eiturefni er nefnist alkóhól. Áfengið veldur lömum á taugakerfinu, svo hegðun manna breytist, og að lokum vita þeir varla, hvað þeir segja eða gera. Slíkt er hörmuleg sjón. Svo lengi sem hjartað slær, heldur lífið áfram. Þegar hjartað gefst uþp, er lífinu lokið. i hjartað bætast aldrei fleiri frumur en það hafði við fæð- ingu. Þess vegna verðum við að varðveita það vel, til að halda heilsu og lífi. — Áfengið skemmir vöðvafrumur hjart- ans. Þannig er bæði áfengis- og tóbaksneysla hjartanu skaðleg. öruggast er því að venja sig aldrei á tóbak eða áfengi. Það eru verstu óvinir okkar. Þóra Sveinsdóttir Billi, sex ára gamall, hefur etið allt það mýksta úr brauð- sneiðinni sinni en skilur skorpuna eftir á diskinum. — Þegar ég var lítill drengur, borðaði ég alltaf skorpurnar mínar líka, segir faðir hans. — Þóttu þér þær góðar? spyr stráksi. — Já. — Þá máttu eiga þessar, sagði Billi og ýtti diskinum til föður síns. Þóra. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.