Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 30

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 30
Sonur ekkjunnar Sonur ekkjunnar 1. Það var einu sinni fátæk ekkja, sem átti einn son. Hún hafði orðið að leggja hart að sér við vinnu til þess að sjá fyrir honum fram að fermingu, en svo lét hún hann vita, að nú yrði hann að sjá fyrir sér sjálfur eftirleiðis. 2. Strákur hélt nú af stað út í hinn stóra heim, og þegar hann hafði gengið einn eða tvo daga mætti hann ókunnum manni. ,,Hvert liggur leið þín?" sþurði hann. ,,Út í heiminn," svaraði strákur, ,,en ef þú vilt fá mig í vinnu, þá er ég til þess búinn." 3. „Já, hjá mér skaltu hafa það gott," sagði ókunni maðurinn. ,,Þú átt bara að vera félagi minn og ekki þarftu að gera neitt annað." Strák líkaði þetta líf vel, en undraði sig yfir því, að sjá aldrei annað fólk en þennan mann. 4. Einn daginn sagði maðurinn að nú ætlaði hann í ferð, sem tæki vikutíma. ,,Þú verður hér einn á meðan, en ekki máttu oþna neinar af þessum fjórum dyrum, sem þú sérð hér. Það varðar líf þitt!" — „Það skal ég ekki gera," segir strákur. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.