Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Síða 42

Æskan - 01.07.1978, Síða 42
FAÐIR OG SONUR Hann lítur upp til föður síns. tekur hann sér til fyrirmyndar i klæðaburði og reynir í laumi að herma eftir honum. Geoffrey er 11 ára og mjög hreykinn af föður sínum, leikaranum Roger Moore. Þeir fara stundum út að ganga saman í París og raeða saman eins og menn. Geoffrey litli gæti vel verið verðandi 007. Hann lítur á föður sinn sejri hetju og horfir á allar myndir, sem Roger Moore leikur i- Parísarheimsóknin var til arS auglýsa síðustu mynd Roger Moores, sem tekin var á ítalíu. O1 fjölskyldan mætti og Ijósmyndarar þyrptust aö í hópum. Roger Moore þráir ekkert heit- ara en frið og ró. Þá getur hann fengið að leika við son sinn °9 rabba við hann. Geoffrey er viss um, hvað hann ætlar að verða- Leikari eins og pabbi. Hann se^ar aó vera jafnþekktur og dáður og faóir hans. Um það dreymir Geoffrey. gatinu — og þekkti þar óvin sinn, en annar sá hann jafn- snemma. Shíta bretti grönum og læddist að dauðskelkuðum manninum. Þegar Rokoff sá, hver elti hann, æpti hann ógur- lega á hjálp. Hann stóð skjálfandi og eins og í leiðslu fyrir framan dýrið er skreið að honum. Tarzan sté skrefi til Rúss- ans. 1 heila hans brann eldur hefndarinnar. Loksins hafði hann morðingja sonar síns á valdi sér. Hann átti rétt til hefnda. Einu sinni hafði Jane hindrað hann, er hann ætlaði að taka Iögin í sínar hendur og vígja Rokoff þeim dauða, er hann lengi hafði verðskuldað; nú skyldi enginn hindra hann. Ósjálfrátt kreppti hann hnefann og rétti aftur úr fingrunum, er hann nálgaðist nötrandi Rússann. Hann var ægilegur og dýrslegur. Allt í einu sá hann, að Shita var í þann veginn að verða á. undan honum..Hann kallaði hvasst til pardusdýrsins, og höfðu orðin þau áhrif á Rússann, að hann þaut æpandi út að borðstokknum, eins og bönd hefðu sprungið af honum. Shíta stökk á eftir honum og skeytti engu skipun húsbóndans. Tarzan ætlaði að stökkva á eftir þeim, er handleggur hans var snortinn léttlega. Hann sneri sér við, og stóð þá Jane hjá honum. „Farðu ekki frá mér,“ hvíslaði hún. „Ég er hr<e Tarzan leit aftur fyrir hana. Allt í kring voru aparnir- J brettu urrandi grönum að Jane. Apamaðurinn rak þá burtu. I bili hafði hann gley1111’ ^ félagar hans voru villidýr og ófær um að þekkja vini haIlS ^ óvinum. Villidýrseðlið var vakið í þeim við bardagann var allt hold utan flokksins einungis kjöt fyrir þeim. { Tarzan sneri sér aftur að Rússanum, gramur því, að hann ekki sjálfur hefnt sín, nema maðurinn kæmist undan ^ En hann sá, að öll von var úti. Rokoff var kominn skip* enda, og stóð nú skjálfandi og beið dýrsins, er skreíh honum. rð Rokoff gat ekki hreyft sig. Hné hans nötruðu. Röddia ^ ^ hás og málið óskiljanleg hljóð. Loks stundi hann og hne 111 — og Shíta stökk. Konur eru svo sem ágætar, en stundum hafa karlmenn gott af að vera í friði. Hér eru Roger Moore og Geoffrey, sonur hans, á göngu um París. 36

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.