Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1981, Side 46

Æskan - 01.11.1981, Side 46
U\ónguriLnn ocj j-átæ(za itútlzan 1. Einu sinni var ungur, ógiftur kóngur, sem þurfti í stríð, sem geisaði þar nálægt ríki hans. Hann var í leiðu skapi er hann hélt af stað og hann hugsaði sem svo: ,,Ef mér gengur vel í þessu stríði þá ætla ég að giftast fyrstu stúlk- unni, sem ég mæti á heimleiðinni. Það gildir einu hvort hún er rík eöa fátæk, Ijót eða falleg. 2. Nú, nú. Stríðið gekk vel og á heimleiðinni, þremur mílum frá höll sinni, mætti hann ung- lingsstelpu, sem leit út fyrir að vera mjög fátæk. Hún stóð þarna við veginn svo ósköp um- komulaus og vandræðaleg. 3. Telpan varfremur mögur og hún var klædd í tötra. „Farðu niður og spuróu um hagi hennar,“ sagði kóngur við ökumann sinn. Hann gerði það. ,,Ég á þarna heima í Títuberjabæ," sagði telpan og benti þeim í átt- ina að bóndabæjum, sem sáust í fjarska. 4. Kóngur skipaði ökumanni sínum að sækja foreldra stúlkunnar. Hann kom aftur að vörmu spori með karl og konu mjög fátæklega til fara. Kóngur sagði þeim nú Söguna af því, hverju hann hefði heitið, ef sér gengi vel í stríðinu. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.