Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Síða 52

Æskan - 01.11.1981, Síða 52
DlRIN leika listi rsmai' Dýraleikhús Moskvu, sem ekki á sinn líka í öllum heiminum, flutti í nýtt húsnæði um áramótin. Samkvæmt hefð var það köttur sem fyrstur gekk yfir þröskuld hins nýja húss, sem er byggt eins og miðaldakastali, með málverkum af dýrahögg- myndum í rjáfrinu. Rússneski þjóðlistamaðurinn, Natalya Durova, var hamingjusöm, af því að nú opnuðust ný tæki- færi til að láta dýrin sýna hæfni sína. Natalya Durova er barnabarn Vladimir Durov, þekkts rússnesks sirkusstjóra og dýratemjara, sem keypti sér stórt íbúðarhús í Moskvu árið 1911 og stofnsetti þar lítinn sirkus, sem hann stjórnaði sjálfur. Dýraleikhúsið var skírt Horn Durovs. Árangur hans við að temja dýrin var undraverð- ur. Hann var árangur nýrra aðferða, sem höfnuðu með öllu hverskonar grimmd og refsingum. Sonardóttir hans hefur nú tekið upp aðferðir hans og þróað þær. Fyrsti leikflokkurinn sem steig á fjalirnar og lék listir sínar í þessu leikhúsi voru hérar sem léku á trommur og svín sem léku á xylofóna, og hanakór söng háum rómi. Þar gengu um hnakkakerrtir fílar, geitur léku listir sínará köðlum, brúnir skógarbirnir fóru um pallinn á mótorhjólum, þvottabirnir þvoðu þvott, og auð- vitað vantaði ekki hvítu mýsluna, sem stýrði járn- braut, og járnbrautarþjónarnir voru einnig mýs. í ÆSKUNNI er að finna skemmtilegarframhaldssögur, smásögur, 48 fræðandi greinar og þætti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.