Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 11

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 11
' " X. /■■■■j^f Him ffj-x-lyff&T **.•*. •» t' ’^^Æax^vy ~. 1 • u • •" - -. - -Æ:|;|j — 7—" 1 ! "" Þá erum við komin að fjórða landinu í þessari getraun. Hvaða land er nú / \ þetta? Það er ykkar að svara því. Sendið okkur svör ykkar fyrir 20. febrúar / J næstkomandi. Fimm bækur eru í boði fyrir rétt svör, og ef mörg rétt svör / / \J berast verður dregið um verðiaunin. HVAÐ HEITIR LANDIÐ? / / Landið er 20.700 km2. Fyrsti stafur í höfuðborgarnafni landsins er J. V / Lýðveldisstjórn er í landinu. íbúar eru á milli 3—4 milljónir. Aðalatvinnu- \ / vegir landsins eru iðnaður og landbúnaður. Landið hefur oft átt í styrjöld- \ / um við nágrannaríki sín síðan lýðveldið var þar stofnað, 14. maí 1948. \ \ Merkisstaðir eiga naumast ítök í hugum fleiri manna um allan heim en í \ / landi þessu, því sjálf höfuðborgin er heilög hjá þrennum heimstrúar- \ ) brögðum. skoðaði barnið í krók og kring. „Ekki hafði barnið mitt „Barnið okkar getur ekki verið langt undan,“ sagði úlfgrátt og úfið hár,“ kveinaði hún, og rödd hennar bóndi og reyndi að sefa hana. „Við skulum fara inn í titraði af skelfingu. „Ekki hafði barnið mitt kló á litla skóginn og leita." fingri!" Batt hann síðan hest sinn og hélt inn í skóginn. Bóndinn hélt, að konan væri orðin sturluð, og hann Konan bjóst til að fylgja honum eftir. En þá tók hún flýtti sér af baki. eftir því, að umskiptingurinn lá skammt frá hestunum. „Líttu á barnið,“ mælti konan, „getur þú skilið í Þeir gátu stigið ofan á hann á hverri stundu. Það var þessum ósköpum?" líka auðsætt, að þeim geðjaðist ekki að návist hans. Bóndinn tók við barninu, en hann var ekki lengi að Það fór hrollur um konuna, þegar hún hugsaði til fleygja því frá sér aftur. Hann fussaði og sveiaði: þess að snerta við umskiptingnum, en hún tók hann „Þetta er umskiptingur," sagði hann. „Það er ekki samt upp og lagði hann dálítið fjær hestunum. barnið okkar.“ „Hérna er leikfangið, sem drengurinn okkar var „Hvað er að sjá þetta, ósköp ferðu illa með barn- með í höndunum," hrópaði maðurinn. „Nú veit ég, að ið,“ hrópaði konan. við erum á réttri leið.“ „Sérðu ekki, að það er umskiptingur?" spurði mað- Konan flýtti sér til hans, og nú gengu þau lengi, urinn. „Tröllin hafa fælt hestana og stolið barninu lengi um skóginn og leituðu. En þau fundu hvorki okkar, en látið þenna óþokka í staðinn." barnið né tröllskessuna. Og þegar myrkrið datt á, þá „En hvar er þá blessað barnið mitt?“ spurði konan. urðu þau að snúa aftur við svo búið og halda til hest- „Það er nú í tröllahöndum," svaraði maðurinn. anna. Nú skildi konan hvílík ógæfa hafði hent þau. Hún Konan var úrvinda af harmi, en bóndinn beit á náfölnaði, og bóndinn hélt, að hún mundi detta dauð jaxlinn og mælti ekki orð frá munni. niður. Hann var af góðri og gamalli ætt. Sonur hans, sem 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.