Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 17
„ÞAÐ PASSAR EKKI AÐ VERA POPPARI OG PÍANÓKENNARI“ Atli Örvarsson 13 ára kornetleikari „Það var eins og gengur og gerist - mamma sendi mig,“ sagði Atli Örvarsson 13 ára kor- netleikari um tildrög þess að hann fór í tónlistarskólann. „Ég byrjaði í forskóla 6 eða 7 ára og var eitt ár með blokkflautuna, fór síðan að spila á kornet. Það er hljóðfæri skylt trompet, svolítið minna og menn byrja oft á því áður en þeir taka til við trompetið. Áhug- inn hefur nú verið svolítið skrykkj- óttur, eitt árið leiðist manni kannski, en það næsta er virkilega gaman. Sérstaklega til að byrja með, þá eru svo mörg vandamál sem þarf að yfirstíga." „Hefur þér tekist að yfirstíga þau vandamál?“ „Já, ætli við verðum ekki að segja það. Þetta var svolítið leiðin- legt meðan maður var að spila ein- föld barnalög og þess háttar. Nú er ég farinn að spila flóknari klassísk verk.“ „Þér hefur ekki dottið í hug að gerast poppisti?“ „Ég hef nú aðeins komið nálægt popptónlist. Líklega þarf ég að fara að gera upp á milli hennar og korn- ettsins. Ef ég held áfram með korn- ettið enda ég sjálfsagt sem tón- listarkennari, þeir gera það flestir. Nú ef maður verður poppari þá væri svo sem hægt að kenna líka, til dæmis á píanó, en mér finnst það ekki passa saman. Einhvern veginn ekki. „EG HEF ALLAVEGA AHUGANN“ Kristín Gunnlaugsdóttir er að fást við þverflautuna „Ég dreif mig á gamals aldri,“ segir Kristín Gunnlaugsdóttir sem er tvítug og að læra á þver- flautu, nú að byrja á fjórða ári. „Ég var búin að vera að læra á orgel, gítar, fiðlu og blokkflautu, byrjaði á þessu sex ára og þetta varð hálfkák með öll hljóðfærin og ég fann mig hvergi. En lét þetta svo blunda með mér í nokkur ár áður því. Bach-trompet er draumurinn. Það er toppurinn í dag.“ „Eitthvað farinn að hugleiða framtíðina?" „Já, það er auðvitað draumurinn að verða tónlistarkennari. Og ef maður er dugiegur að æfa sig, þá er ekki að vita hvað verður." en ég dreif mig af stað með flautuna - og hvort sem ég held lengi áfram að læra eða ekki þá mun ég alltaf búa að þessum árum.“ „Hvað er það sem flautan hef- ur fram yfir önnur hljóðfæri?“ „Ég varð ákaflega hrifin af því að geta einbeitt mér að einni rödd, auk þess finnst mér flautan hljóma ákaflega fallega. En þetta er, eins og sagt er, 5% hæfileikar og 95% æfing. Það er æfingin og áhuginn sem gildir.“ „Og þú hefur áhuga og er dug- leg að æfa þig?“ „Ja, ég hef allavega áhugann. Og ef maður vill ná árangri þá þýðir ekkert annað en að æfa sig.“ Kristín Gunnlaugsdóttir Atli Örvarsson Annars veit ég ekki hvernig þetta verður í framtíðinni, það verður bara að koma í ljós.“ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.