Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 30

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 30
HÚSAMÚSIN og HAGAMÚSIN 9. Húsamúsin slökkti þorstann en drakk lítiö því að hún vissi aö ölið var sterkt. En hagamúsinni fannst þetta góður drykkur. Hún hafði aldrei bragð- að annað en vatn og nú svelgdi hún ótæpilega. 11. — Þú mátt ekki haga þér eins og þú stígir beint úr bergi í dag, sagði húsamúsin. - Gerðu nú engan óskunda og hafðu ekki hávaða í frammi því að fjandi er hér nærri, sagði hún. Hagamúsin sagði að hún óttaðist hvorki fant né fjanda. 10. Hún varð því ölvuð og missti stjórn á sér. Hún stökk á milli öltunna, dansaði og veltist framhjá krúsum og krukkum, tfsti og flautaði sem væri hún bæði drukkin og vitlaus - og drukkin var hún vissulega. 12. En kötturinn sat á kjallarahlemmi og heyrði hvað fram fór. Er konan ætlaði að sækja sér öl stökk hann niður í kjallara og hremmdi haga- músina. Og þá var nú stiginn annar dans. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.