Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 55

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 55
meðsinulagi 5 sjónvarpsauglýsingar hafa verið gerðar umw Trölla sparibauk og félaga hans, hver með sínu Ijóði og lagi. Við birtum Ijóðin hér svo þú getir lært þau betur, og næst þegar kvikmyndirnar verða sýndar í auglýsingatímum sjónvarpsins getur þú svo sungið með ef þú vilt. J kollí mínum" f kolli minum geymi ég gullið, sem grlp ég höndum tveim. svo fæ ég vexti og vaxtavexti °9 vexti líka af þeim. „veiðiferðin" Við höldum ólgandi hafið á og hugsum okkur í fisk að ná Við erum dugley, það allir sjá því afla mikinn má fá. „Crímubair Það þekkir okkur enginn, ha, ha, ha, Útvegsbankasparibaukana. Á grímuball við fórum og fæstir vita af því hver er falinn hérna á bak við grimuna. Höfundur IJóðs: Sigurður Hreiðar, ritstjóri Höfundur lags: Guðbergur Auðunsson. listmálari - Nú saman gullinu söfnum við og setjum það í höfuðið. Brátt svo fylltur er baukurinn, á bátnum siglum við aftur inn. Með spariféð löbbum upp landganginn og leggjum það allt saman inn. Hver er Trölli? Hver er Trína? Hver er Hippó flóðhestur? En allir þekkja Jóakim, æi það er satt, hann er sá eini af okkur sem á hatt. Höfundar lags og Ijóðs: Jóhanna, Eva og Bragi Valsbörn. Höfundur lags og IJóðs: Ingi Cunnar Jóhannsson ÚTVECSBANKINN Sparibauk fá allir sem opna sparisjóðsreikning á einhverjum afgreiðslustað Útvegsbankans, sé fyrsta innlegg kr. 500,- eða hærra. Afgreiðslustaðir: A höfuðborgarsvæðinu: Austurstræti 19, aðalbanki Laugaveg 105, Hlemmi Álfheimum 74, Glæsibæ v/Nesveg, Seltjarnarnesi Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði Digranesvegi 5, Kópavogi Smiðjuvegi 1, Kópavogi Utan höfuðborgarsvæðis: ísafirði Vestmannaeyjum Siglufirði Keflavík Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.