Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1984, Page 55

Æskan - 01.01.1984, Page 55
meðsinulagi 5 sjónvarpsauglýsingar hafa verið gerðar umw Trölla sparibauk og félaga hans, hver með sínu Ijóði og lagi. Við birtum Ijóðin hér svo þú getir lært þau betur, og næst þegar kvikmyndirnar verða sýndar í auglýsingatímum sjónvarpsins getur þú svo sungið með ef þú vilt. J kollí mínum" f kolli minum geymi ég gullið, sem grlp ég höndum tveim. svo fæ ég vexti og vaxtavexti °9 vexti líka af þeim. „veiðiferðin" Við höldum ólgandi hafið á og hugsum okkur í fisk að ná Við erum dugley, það allir sjá því afla mikinn má fá. „Crímubair Það þekkir okkur enginn, ha, ha, ha, Útvegsbankasparibaukana. Á grímuball við fórum og fæstir vita af því hver er falinn hérna á bak við grimuna. Höfundur IJóðs: Sigurður Hreiðar, ritstjóri Höfundur lags: Guðbergur Auðunsson. listmálari - Nú saman gullinu söfnum við og setjum það í höfuðið. Brátt svo fylltur er baukurinn, á bátnum siglum við aftur inn. Með spariféð löbbum upp landganginn og leggjum það allt saman inn. Hver er Trölli? Hver er Trína? Hver er Hippó flóðhestur? En allir þekkja Jóakim, æi það er satt, hann er sá eini af okkur sem á hatt. Höfundar lags og Ijóðs: Jóhanna, Eva og Bragi Valsbörn. Höfundur lags og IJóðs: Ingi Cunnar Jóhannsson ÚTVECSBANKINN Sparibauk fá allir sem opna sparisjóðsreikning á einhverjum afgreiðslustað Útvegsbankans, sé fyrsta innlegg kr. 500,- eða hærra. Afgreiðslustaðir: A höfuðborgarsvæðinu: Austurstræti 19, aðalbanki Laugaveg 105, Hlemmi Álfheimum 74, Glæsibæ v/Nesveg, Seltjarnarnesi Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði Digranesvegi 5, Kópavogi Smiðjuvegi 1, Kópavogi Utan höfuðborgarsvæðis: ísafirði Vestmannaeyjum Siglufirði Keflavík Akureyri

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.