Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 6

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 6
BIÁi FUGLINN eftir Natalíu Sats fræðingur. Frá barnsaldri var hún afar hrifin af listum. Móðir hennar var söng- kona og faðir hennar tónskáld og tón- listarleiðbeinandi við Hudosjestvenni leikhúsið í Moskvu. í því leikhúsi var leikrit Meterlinks fyrst sett upp árið 1908. Það var llja Sats, sem samdi tónlistina við stykkið. Hin fimm ára gamla Natalía sat á fyrsta bekk. Og í sýningunni núna hljómar tónlist föður hennar, en „Blái fuglinn" er orð- inn merki leikhússins og skreytir inn- ganginn í nýju fallegu bygginguna. Natalía Sats helgaði allt sitt líf listinni og börnum og nánar tiltekið list fyrir börn. Hún var ekki nema 15 ára, þegar hún kom á fót barnaleikhúsi í Moskvu, þar sem fólk bjó þá við hungur og kulda - fyrsta barnaleikhúsinu í heiminum. Litlu áhorfendurnir sátu í óupphituðum salnum og filtstígvélum og kápum. Það var árið 1918, en það ár var erfitt fyrir hið unga sovéska ríki - tímar borgara- styrjaldar og erlendra innrása. Natalía Sats er sannfærð um, að stofnun slíks leikhúss fljótlega eftir Október-byltinguna hafi ekki verið nein tilviljun. Það hafi verið söguleg nauðsyn. Þegar hún var 18 ára var hún bæði leikhússtjóri og leikstjóri barnaleikhúss- ins. Hún byrjaði á þessu starfi vegna löngunar til að koma á fót leikhúsi, þar sem ungir áhorfendur vendust á mikla Natalía Sats og hljómsveitarstjóri barna- söngleikhússins, Viktor Jakoviljer. skreytingar, hnyttin uppsetning, sem er full af töfrum, kímni og visku, gera nýja ballettinn „Bláa fuglinn" eftir hinu sígilda leikriti Moris Meterlink að hátíð fyrir börnin - ógleymanlegri hátíð sannrar listar. Það er táknrænt, að leikhúsið skyldi setja „Bláa fuglinn“ upp í tilefni af átt- ræðisafmæli stofnanda þess. Hið langa og bjarta sköpunarstarf Natalíu Sats fór fram í stöðugri leit að þessum „fugli hamingjunnar." Það var engin tilviljun, að hún varð leikstjóri, tónlistarmaður og uppeldis- Þegar Natalía Sats varð áttræð var sýning á ballettinum „Blái fuglinn" í Barnasöngleikhúsinu í Moskvu, sem hún hefur stjórnað. í eftirfarandi grein segir Valeri Sankov, fréttamað- ur APN frá starfi hennar, en hún var stjórnandi fyrsta barnasöngleik- hússins í heiminum. Salurinn er fullur. Börnin halda niðri í sér andanum og fylgjast með flakki Mit- ilu, Tiljtíls og vina þeirra hundsins, Elds- ins, Vatnsins, Brauðsins og Ljóssins í leit að Bláa fuglinum, sem ertákn ham- ingjunnar. Fögur tónlist, litríkar 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.