Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Síða 6

Æskan - 01.01.1984, Síða 6
BIÁi FUGLINN eftir Natalíu Sats fræðingur. Frá barnsaldri var hún afar hrifin af listum. Móðir hennar var söng- kona og faðir hennar tónskáld og tón- listarleiðbeinandi við Hudosjestvenni leikhúsið í Moskvu. í því leikhúsi var leikrit Meterlinks fyrst sett upp árið 1908. Það var llja Sats, sem samdi tónlistina við stykkið. Hin fimm ára gamla Natalía sat á fyrsta bekk. Og í sýningunni núna hljómar tónlist föður hennar, en „Blái fuglinn" er orð- inn merki leikhússins og skreytir inn- ganginn í nýju fallegu bygginguna. Natalía Sats helgaði allt sitt líf listinni og börnum og nánar tiltekið list fyrir börn. Hún var ekki nema 15 ára, þegar hún kom á fót barnaleikhúsi í Moskvu, þar sem fólk bjó þá við hungur og kulda - fyrsta barnaleikhúsinu í heiminum. Litlu áhorfendurnir sátu í óupphituðum salnum og filtstígvélum og kápum. Það var árið 1918, en það ár var erfitt fyrir hið unga sovéska ríki - tímar borgara- styrjaldar og erlendra innrása. Natalía Sats er sannfærð um, að stofnun slíks leikhúss fljótlega eftir Október-byltinguna hafi ekki verið nein tilviljun. Það hafi verið söguleg nauðsyn. Þegar hún var 18 ára var hún bæði leikhússtjóri og leikstjóri barnaleikhúss- ins. Hún byrjaði á þessu starfi vegna löngunar til að koma á fót leikhúsi, þar sem ungir áhorfendur vendust á mikla Natalía Sats og hljómsveitarstjóri barna- söngleikhússins, Viktor Jakoviljer. skreytingar, hnyttin uppsetning, sem er full af töfrum, kímni og visku, gera nýja ballettinn „Bláa fuglinn" eftir hinu sígilda leikriti Moris Meterlink að hátíð fyrir börnin - ógleymanlegri hátíð sannrar listar. Það er táknrænt, að leikhúsið skyldi setja „Bláa fuglinn“ upp í tilefni af átt- ræðisafmæli stofnanda þess. Hið langa og bjarta sköpunarstarf Natalíu Sats fór fram í stöðugri leit að þessum „fugli hamingjunnar." Það var engin tilviljun, að hún varð leikstjóri, tónlistarmaður og uppeldis- Þegar Natalía Sats varð áttræð var sýning á ballettinum „Blái fuglinn" í Barnasöngleikhúsinu í Moskvu, sem hún hefur stjórnað. í eftirfarandi grein segir Valeri Sankov, fréttamað- ur APN frá starfi hennar, en hún var stjórnandi fyrsta barnasöngleik- hússins í heiminum. Salurinn er fullur. Börnin halda niðri í sér andanum og fylgjast með flakki Mit- ilu, Tiljtíls og vina þeirra hundsins, Elds- ins, Vatnsins, Brauðsins og Ljóssins í leit að Bláa fuglinum, sem ertákn ham- ingjunnar. Fögur tónlist, litríkar 6

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.