Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 39

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 39
MÁNUÐIRNIR Tólf eru synir tímans sem tifa framhjá mér janúar er á undan með árið í faðmi sér. Febrúar á fannir þá læðast geislar lágt í mars þó blási oft biturt þá birtir smátt og smátt. I apríl sumrar aftur þá ómar söngfugl nýr í maí flytur fólkið og fugl sér hreiður býr. í júní sest ei sólin þá brosa blóma fjöld í júlí baggi er bundinn og borðuð töðugjöld. í ágúst slá menn engið og börnin tína ber í september fer söngfugl og sumardýrðin þver. í október fer skólinn að bjóða börnum heim í nóvember er náttdimmt í norðurljósa geim. Þótt desember sé dimmur þá dýrðleg á hann jól með honum endar árið og aftur hækkar sól. Vigdís Einarsd. Mörsugur á miðjum vetri markar spor í gljúfrasetri Þorri hristir fanna feldinn fnæsir í bæ og drepur eldinn Góa á til grimmd og blíðu gengur í éljapilsi síðu Einmánuður andar nepju öslar snjó og hendir krepju Harpa vekur von og kæti vingjarnieg og kvik á fæti Skerpla lífsins vöggu vaggar vitjar hrelldra sorgir þaggar Sólmánuður Ijóssins Ijómi leggur til og fugla hljómi Heyannir og Hundadagar hlynna að gæðum fróns og lagar Tvímánuður allan arðinn ýtum færir heim í garðinn Haustmánuður hreggi grætur hljóða daga langar nætur Gormánuður grettið tetur gengur í hlað og leiðir vetur Ýlir berst þá byrgist sólin brosa stjörnur koma jólin. Vigdís Einarsd. Ömmudrengur sat á hnjám ömmu sinnar og var að hlusta á sögu. Skyndilega reisir hann sig upp, lítur fram- an í ömmu sína og segir: „Ég er búinn að kenna henni ömmu minni að gera svona“, og um leið spennir hann greipar. „Jæja“, sagði amma. „Kunni hún ekki hún amma þín að spenna greipar?“ „Hún gerir öðruvísi“, sagði stráksi, og sýndi ömmu, hvernig hún lagði saman lófana, þegar hún las með honum bænirn- ar. „Það er jafn gott“, sagði amma, „sumir leggja saman lófana, Guð skilur það“. „En 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.