Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 14

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 14
Um þessar mundir er barnastúk- an Kvistur nr. 170 sex ára. Hún var stofnuð 6. nóvember 1977 og er ein 28 starfandi barnastúkna á landinu. í 98 ár hafa barnastúkur verið til hér á landi. Þær eru barna- deildir í félagsskap templara. Félagsskapur templara - Góð- templarareglan á sér stærri draum og göfugri hugsjón en það eitt að vinna gegn neyslu áfengis og ann- arra fíkniefna. Draumurinn er líka að allir menn á jörðinni megi lifa sam- an í friði og kærleika. Þannig náum við kannski einna bestum árangri í baráttunni við vímuefnin, óvininn sem rífur niður og skemmir alla heilbrigða hugsun og dómgreind. Einnig vekur hann traust í mann- legum samskiptum. Krakkarnir í Kvisti vilja leggja bindindishugsjóninni lið. - Æskan heimsótti þá á fyrsta stúkufundi vetrarins í október og tók nokkra tali. GOÐUR ANDI Annan hvern föstudag yfir vetrarmánuðina heldur Kvistur fund. Þennan dag voru 38 krakkar saman komnir. Það var glatt á hjalla þegar okkur bar að garði og krakkarnir sungu hástöfum „Vi ár barn pá samma jord“ undir stjórn Rebekku söngstjóra. Þeir setja það ekkert fyrir sig þótt textarnir séu á öðru tungumáli enda sum þeirra farin að lesa Norðurlandamál í skól- anum. Á þessum fundi var sungið, glímt við gátur, farið í leiki og sitt- hvað fleira gert. Við tókum Ingibjörgu Ás- geirsdóttur tali en hún er vara- templar í Kvisti. Varatemplar er varaformaður stúkunnar en foringi hennar nefnist æðstitemplar. Ingi- björg er 13 ára og hún hefur verið í Kvisti frá stofnun hans. Við spurð- um hana hvernig hún kynni við sig. „Mér finnst mjög gaman í Kvisti," 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.