Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 27

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 27
SfiJÖSSI 80LLA ' Svifflugmaðurinn 11. Hjálmurinn lendir á nefi svifflugunnar meö háum hvelli. Flugmaöurinn rýkur upp. - Komið ykkur út af svæðinu í hvínandi hvelli, hrópar hann. Álfur og Þrándur hlaupa eins og fætur toga. 12. - Við getum sett svona óþekktaranga í klefa og geymt þangað til við fáum lögregluna á staðinn, kallar flugmaðurinn. - Þekkir þú þessa stráka, Bjössi? - Þeir hlupu svo hratt að ég þori ekki að segja um það, svarar Bjössi. 13. Það var ekki mikið verk að gera við svif- fluguna með sterku plastbandi og lími. - Af hverju ertu með hjálm, Bjössi? - Ja, ég hélt að það væri gott ef ég þyrfti að kasta mér út í fallhlíf. - Fallhlífar tökum við ekki með, sagði flugmaðurinn. 14. Sá sem átti að mæta í fyrsta tímann er ekki kominn. - Ég skal fara í hans stað segir Bjössi, og hefur í huga loforðið um flugferðina. - Við getum sest upp í, segir flugmaðurinn. - Flugvélin verður brátt tilbúin, var kallað. Hún á að draga sviffluguna á loft. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.