Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Síða 27

Æskan - 01.01.1984, Síða 27
SfiJÖSSI 80LLA ' Svifflugmaðurinn 11. Hjálmurinn lendir á nefi svifflugunnar meö háum hvelli. Flugmaöurinn rýkur upp. - Komið ykkur út af svæðinu í hvínandi hvelli, hrópar hann. Álfur og Þrándur hlaupa eins og fætur toga. 12. - Við getum sett svona óþekktaranga í klefa og geymt þangað til við fáum lögregluna á staðinn, kallar flugmaðurinn. - Þekkir þú þessa stráka, Bjössi? - Þeir hlupu svo hratt að ég þori ekki að segja um það, svarar Bjössi. 13. Það var ekki mikið verk að gera við svif- fluguna með sterku plastbandi og lími. - Af hverju ertu með hjálm, Bjössi? - Ja, ég hélt að það væri gott ef ég þyrfti að kasta mér út í fallhlíf. - Fallhlífar tökum við ekki með, sagði flugmaðurinn. 14. Sá sem átti að mæta í fyrsta tímann er ekki kominn. - Ég skal fara í hans stað segir Bjössi, og hefur í huga loforðið um flugferðina. - Við getum sest upp í, segir flugmaðurinn. - Flugvélin verður brátt tilbúin, var kallað. Hún á að draga sviffluguna á loft. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.