Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 41
Gamlir nælonsokkar eru ágæt- is afþurrkunarklútar. • Nælon hefur þann eiginleika að draga að sér ryk og kusk og er því sérlega hentugt til þessara nota. Vissir þú, að egg varðveitast bezt á köldum stað ef að breið- ari endinn er látinn vísa upp? Ef skærin eru orðin bitlaus, þá getur verið gott að skerpa þau með þeim hætti að bregða þeim á flöskuháls. Það er ágætt ráð að leggja upp- þornaðar sítrónur í heitt vatn í nokkra klukkutíma, þá verða þær sem nýjar. Það er oft erfitt að finna end- ann á glæru límbandi, en ef þú bregður örlitlum pappírs- bút undir endann í hvert skipti sem þú hættir að nota bandið, þá er vandinn leystur. gömlum þindum. Hví ekki að vefja þeim um herðatré svo sem sýnt er á myndinni. Skrýtlur. —... ------------------—/ - Nú er mér nóg boðið - bílskúrnum hefir verið stolið í nótt! - Við getum þá ekki ekið út í dag? - Jú, því miður hafa þeir skilið bílinn eftir. — Hvað segið þér? Hefur sonur minn sparkað fótbolta gegnum rúðuna hjá yður. Það er ómögulegt - hann liggur í mislingum. Krakkarnir mála Hér sérð þú þrjá krakka sem allir eru að mála. Því miður er þetta ekki litmynd, en þú verður að láta þér nægja að við segjum þér, með hvaða litum þau máia. Stína, Nonni og Lísa mála, Stína með rauðum og gui- um litum, Nonni með gulum og bláum litum og Lísa með rauðum og bláum. Þegar þau blanda hvert um sig saman litunum tveim, sem þau eru með, hvaða liti fá þau þá út? ■ueeiqnipjj es,n 60 ueuæjB jæj muoN ‘m uepnejnuisiadde jæj euus :j|uj|in 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.