Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 43

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 43
UB40 DEILA Á RAUÐVÍNIÐ Jamaíska alþýöumúsíkin reggí er í stöðugri sókn innan vestrænnar poppmúsíkur. Engu aö síður hefur aöeins örfáum hvítum poppurum tekist að flytja reggí á sannfærandi hátt. í fljótu bragði man ég ekki eftir öðrum en Clash og UB40. Að vísu er einn af sjö liðs- mönnum Ubbana svartur, þ. e. bassaleikarinn. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að UB40 er vinsæl- asta reggíhljómsveit heims um þessar mundir. Það sannar m. a. góð sala síðustu Ubba-plötunnar, „Labour of Love“. Á þeirri plötu taka UB40 fyrir lög eftir Bob Marley, Jimmy Cliff o. fl. Höfund- arnir fluttu lögin betur á sínum tíma. Undantekningin er ádeilusöngurinn gegn rauðvínsdrykkju, „Red Red Wine“. Ubbarnir flytja þann söng snöggtum betur en höfundurinn, Neil Diamond. Enda komu Ubbarn- ir rauðvínssöngnum í 1. sæti margra vestrænna vinsældalista, m. a. þess breska. VERÐLAUNAGETRAUNIR HVAÐ HEITIR LANDIÐ? Þau hlutu bókaverðlaunin fyrir að svara rétt um hvaða Iand var átt við á blaðsíðu 22 í septemberblaðinu, en svarið var Ítalía: Særún Harðardóttir, Garðavík 13, 310 Borgarnesi; Þorsteinn Gunnlaugsson, Kirkjugötu 5, 565 Hofsós; Guðrún Anna Finnboga- dóttir, Urðarvegi 31, 400 ísafirði; Steinunn Haraldsdóttir, Keldu- hvammi 1, 220 Hafnarfirði; Birna Björnsdóttir, Ásgötu 5, 675 Raufar- höfn; Eygló Gísladóttir, Kleppjárns- stöðum, Hróarstungu, 701 Egils- stöðum; Leó Steini Jósepsson, Vesturvegi 7, 680 Þórshöfn og Svala Sigurðardóttir, Klyfjaseli 18, 109 Reykjavík. HVAR ER BOLTINN? Rétt svar var að boltann var að finna í hattinum hans J.R. á blað- síðu 37 í októberblaðinu. Bókaverð- laun hlutu þessir lesendur: Dag- björt Erla Gunnarsdóttir, Höfðabrekku 18, 640 Húsavík; Ásta Pálína Hartmannsdóttir, Hringbraut 136 H., 230 Keflavík; Ólafur Hannesson, Stórateigi 23, 270 Varmá; Kristján Ágúst Kristj- ánsson, Vitastíg 10, 415 Bolungar- vík; Lúðvík Sveinn Einarsson, Brú- arholti 5, 355 Ólafsvík; Hulda Margrét Pétursdóttir, Torfufelli 40, 109 Reykjavík og Drífa Þuríður Arn- þórsdóttir, 660 Austurhlíð, Mý- vatnssveit. HVAÐ HEITIR LANDIÐ? í októberblaðinu á blaðsíðu 36 var rétt svar að landið væri Spánn. Þessi nöfn hlutu verðlaun fyrir rétt svör: Guðmundur H. Halldórsson, Syðri-Sandhólum, Bjóluhjáleigu, Djúparhreppi, 801 Selfossi; Anna Helgadóttir, Árbæ, Borgarfirði (eystra); Sigrún Ólafsdóttir, Margrét Björg Ólafsdóttir, Hæðar- seli 14, 109 Reykjavík og Gunnþór Sólmundsson, Árblik, 755 Stöðvar- firði. ÆSKAN «50 ara^ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.