Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Síða 43

Æskan - 01.01.1984, Síða 43
UB40 DEILA Á RAUÐVÍNIÐ Jamaíska alþýöumúsíkin reggí er í stöðugri sókn innan vestrænnar poppmúsíkur. Engu aö síður hefur aöeins örfáum hvítum poppurum tekist að flytja reggí á sannfærandi hátt. í fljótu bragði man ég ekki eftir öðrum en Clash og UB40. Að vísu er einn af sjö liðs- mönnum Ubbana svartur, þ. e. bassaleikarinn. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að UB40 er vinsæl- asta reggíhljómsveit heims um þessar mundir. Það sannar m. a. góð sala síðustu Ubba-plötunnar, „Labour of Love“. Á þeirri plötu taka UB40 fyrir lög eftir Bob Marley, Jimmy Cliff o. fl. Höfund- arnir fluttu lögin betur á sínum tíma. Undantekningin er ádeilusöngurinn gegn rauðvínsdrykkju, „Red Red Wine“. Ubbarnir flytja þann söng snöggtum betur en höfundurinn, Neil Diamond. Enda komu Ubbarn- ir rauðvínssöngnum í 1. sæti margra vestrænna vinsældalista, m. a. þess breska. VERÐLAUNAGETRAUNIR HVAÐ HEITIR LANDIÐ? Þau hlutu bókaverðlaunin fyrir að svara rétt um hvaða Iand var átt við á blaðsíðu 22 í septemberblaðinu, en svarið var Ítalía: Særún Harðardóttir, Garðavík 13, 310 Borgarnesi; Þorsteinn Gunnlaugsson, Kirkjugötu 5, 565 Hofsós; Guðrún Anna Finnboga- dóttir, Urðarvegi 31, 400 ísafirði; Steinunn Haraldsdóttir, Keldu- hvammi 1, 220 Hafnarfirði; Birna Björnsdóttir, Ásgötu 5, 675 Raufar- höfn; Eygló Gísladóttir, Kleppjárns- stöðum, Hróarstungu, 701 Egils- stöðum; Leó Steini Jósepsson, Vesturvegi 7, 680 Þórshöfn og Svala Sigurðardóttir, Klyfjaseli 18, 109 Reykjavík. HVAR ER BOLTINN? Rétt svar var að boltann var að finna í hattinum hans J.R. á blað- síðu 37 í októberblaðinu. Bókaverð- laun hlutu þessir lesendur: Dag- björt Erla Gunnarsdóttir, Höfðabrekku 18, 640 Húsavík; Ásta Pálína Hartmannsdóttir, Hringbraut 136 H., 230 Keflavík; Ólafur Hannesson, Stórateigi 23, 270 Varmá; Kristján Ágúst Kristj- ánsson, Vitastíg 10, 415 Bolungar- vík; Lúðvík Sveinn Einarsson, Brú- arholti 5, 355 Ólafsvík; Hulda Margrét Pétursdóttir, Torfufelli 40, 109 Reykjavík og Drífa Þuríður Arn- þórsdóttir, 660 Austurhlíð, Mý- vatnssveit. HVAÐ HEITIR LANDIÐ? í októberblaðinu á blaðsíðu 36 var rétt svar að landið væri Spánn. Þessi nöfn hlutu verðlaun fyrir rétt svör: Guðmundur H. Halldórsson, Syðri-Sandhólum, Bjóluhjáleigu, Djúparhreppi, 801 Selfossi; Anna Helgadóttir, Árbæ, Borgarfirði (eystra); Sigrún Ólafsdóttir, Margrét Björg Ólafsdóttir, Hæðar- seli 14, 109 Reykjavík og Gunnþór Sólmundsson, Árblik, 755 Stöðvar- firði. ÆSKAN «50 ara^ 43

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.