Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 35

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 35
Aðalvinningar getraunarinnar voru tvö vönduð úr - SEIKO tölvu- úr með fjölmörgum möguleikum og glæsilegt PULSAR dömuúr. Þau hrepptu Helgi Hafsteinsson, Brekkugerði 20, Reykjavík, og Dóra Bryndís Ársælsdóttir, Stóra-Hálsi, Árnessýslu. Aðrir vinningshafar hlutu nýjar út- gáfubækur Æskunnar. Það voru: Álfhildur Eiríksdóttir, Borgum, Svalbarðshreppi. Árný Anna Svavarsdóttir, Vesturbergi 7, Reykjavík, Áskell H. Ásgeirsson, Brekkubæ, Borgarf. eystri, Ásta Gísladóttir, Skeljastöðum 8, Búrfelli, Gnúpverjahreppi, Árn., Ásthildur Jónasdóttir, Uppsölum, Eiðaþinghá, Bergþór Hauksson, Bifröst, Norðurárdal, Davíð Reynisson, N-Harrastöðum, A-Hún., Egill Erlendsson, Dal, Miklaholtshr., Snæfellsness., Elísabet Agnarsdóttir, Melgerði 1, Kópavogi, Forni Eiðsson, Hallbjarnarstöðum, S-Þing., Gísli Einar Árnason, Árholti 9, ísafirði, Guðbrandur Baldursson, Vatnsfirði, N-ís., JÓLAGETRAUN ÆSKUNNAR Guðný Guðjónsdóttir, Hjarðarholti 17, Akranesi, Gunnólfur Sveinsson, Fossbergi, Húsavík, Halldóra Þ. Jónsdóttir, Hafnarb. 21, Hólmavík, Heiðrún Sigurðardóttir, Seljabraut 22, Reykjavík, Hildur Erlingsdóttir, Fögrukinn 7, Hafnarfirði, Hörður Guðmundsson, Eyjum, Breiðdalsvík, Ingibjörg Eiríksdóttir, Brávöllum, Mosfellsdal, Ingibjörg Þóra Sæmundsd., Eyrargötu 8, Siglufirði, Kristinn Jóhannsson, Blöndubakka 14, Reykjavík, Lára Oddsteinsdóttir, Múla, Skaftártungu, Lúðvík Sveinn Einarsson, Brúarholti 5, Ólafsvík, Lýður Valgeir Lárusson, Mjóanesi, Þingvallasveit, Ólafur Kristjánsson, Neðri-Brunná, Saurbæ, Dalasýslu, Sigurbirna Ágústsdóttir, Stekkjarholti 7, Akranesi, Stella Sigurgeirsdóttir, Grettisgötu 30, Reykjavík, Þorlákur Þorláksson, Garði, Grímsey. Það voru því þrjátíu lesendur Æskunnar sem fengu vinning í get- rauninni. Rétt svör voru þessi. 1. í fyrsta sæti - er undirtitill Poppbókarinnar. 2. Guðni Kolbeinsson - þýddi bækurnar Margs konar dagar og Frú Pigalopp og jólapósturinn. 3. Til fundar við ... - nefnist bókaflokkurinn er hóf göngu sína í haust. Næstu bækur munu fjalla um Chaplin, Bítlana og Martin Luther King. 4. Stefán Júlíusson er höfundur hinnar sígildu og vinsælu barna- bókar Kári litli og Lappi, er kom út í sjöunda sinn á síðastliðnu ári. Halldór Pétursson myndskreytti bókina. 5. Kerstin Thorvall höfundur bók- arinnar Sara, er sænsk. 6. Lassi í baráttu nefnist bókin eftir Thoger Birkeland. 7. Samar eru sú þjóð er við höfum oftast kallað Lappa. ÆSKAN mig til föður míns, en hann rétti mér hönd sína og mælti. „Æ, komið þér margblessaður og sæll, kæri herra! Og segið þér mér nú eitthvað frá mínum góða syni". En þegar ég hélt um titrandi hönd föður míns og heyrði málróm hans, þá fékk ég ekki lengur ráðið við tilfinningu mína. Ég fleygði mér grátandi á kné fyrir honum, kyssti á hönd hans og mælti: „Faðir minn, það er ég sjálfur, ég er sonur þinn“. Engin orð geta lýst fögnuði hins góða, gamla manns, þegar hann var genginn úr skugga um, að sá sem hann faðmaði að sér, var í raun og veru sonur hans. Nú mun ég framvegis dvelja hjá mínum ást- kæra föður og stunda hann, meðan drottinn lætur mér verða þess auðið. Ég gerði honum hádegi æv- innar mæðusamt með óhlýðni minni, en ég vona, að drottinn láti mér auðnast að blíðka ævikvöld hans með þeim mun innilegra auðsveipni. Með Frjádag mun ég svo fara í öllum greinum, sem væri hann yngri bróðir minn, og skal hann erfa eftir mig eigur mínar, ef fyrir tímanlegan dauða skyldi burt- kallast á undan honum. ENDIR: 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.