Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 31

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 31
---ÞEKJULITASAMKEPPNI HÖRPU HF.---- Á IÐNSÝNINGUNNI: 1800 BÖRN TÓKU ÞÁTT Ragnhildur Stefánsdóttir afhendir 1. verðlaunin Helgu B. Arnardóttur 6 ára. Eins og hinir fjölmörgu gestir, sem komu á Iðnsýninguna 1983, ef- laust muna, gekkst málningarverk- smiðjan Harpa hf. fyrir þekjulita- samkeppni í sýningarbás sínum fyrir börn allt að 13 ára aldri. Keppnin naut gífurlegra vin- sælda og var þátttaka mjög mikil. Meira en 1800 börn á aldrinum 2ja til 13 ára máluðu myndir, enda eru þeim Hörpu-þekjuiitirnir að góðu kunnir, m. a. úr skólum og af barna- heimilum. Dómnefnd skipuðu listamennirn- ir Ragnar Kjartansson, formaður og Ragnhildur Stefánsdóttir auk Þórar- ins Kópssonar starfsmanns Hörpu hf. í ræðu sem Ragnar Kjartansson flutti við þetta tækifæri sagði hann, að ótrúlega mörg listamannsefni leyndust meðal þátttakendanna og að margar myndirnar væru frábær- ar. Það hafi verið vandaverk fyrir dómnefndina að velja 30 bestu myndirnar úr þessum mikla fjölda, því fjölmargar myndir hafi vissu- lega komið til greina. Þessir hlutu VASA-DISKO í verð- laun: Ég verð að lauga mig oft, svo að ég sé ætíð hreinn og þokkalegur. Ég verð að hirða tennur mínar ágætlega og má aldrei vanrækja þær. Ég verð að halda öllu í reglu í hirslum mínum og hirða fötin mín vel. Ég verð að vera hreinn í hugs- un og tali. Ég á aðeins að hafa samneyti við þá, sem eru hreinir í hugs- un og orði. Ég á að halda rétt á bókunum mínum. 1. verðlaun: Helga Björg Arnardóttir, 6 ára, Breiðvangi 73, Hafnarfirði. 2.-5. verðlaun: Elín Garðarsdóttir, 9 ára, Lyngmóum 2, Garðabæ. Helena Hákonardóttir, 11 ára, Hraunbæ 188, Reykjavík. HOLLAR VENJUR Ég verð að ganga uppréttur. Ég má aldrei ganga tyggjandi eða borða sælgæti á al- mannafæri. Það er ekki kurteisi og getur orðið öðrum til leiðinda. Ég á ekki að stinga blýantin- um upp í mig og heldur ekki fingrunum. Ingvar Valgeirsson, 11 ára, Engimýri 10, Akureyri. Ragnhildur Sigurðardóttir, 13 ára, Grafarholti, Mosfellssveit. Auk þess fengu 25 börn kassa af Hörpu þekjulitum. Allir þátttakendur fengu viður- kenningarskjöl frá Hörpu til minn- ingar um skemmtilega keppni. Ég á að hafa skólatækin mín í lagi. Ég á ekki að ætlast til þess, að aðrir sjái mér fyrir þeim. Ég á að ganga hljóðlega og tala lágt í skólastofum og á göngum. Ég á alltaf að haga mér eins og kurteisi og velsæmi heimta. Ég á að halda öllu í herberg- inu mínu heima í röð og reglu. Ég á að taka þátt í því, að halda heimilinu mínu þokka- legu, með því að láta á sinn stað alla hluti, sem ég nota. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.