Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 6
SVIPMYNDIR Leikendur í Glókolli, 3. R.Ó. Standandi frá vinstri: Brynjar, Dagrún, Benedikt, Guðjón, Kári, Gunnar, Jóhann, Þórdfs, Herbert, Eínar’ Sitjandi fremst: Tyrfingur, Elísabet, Iris, Jónína, María, Ragnheiður, Katrín. Sitjandi fyrir miðju: Jón, Ágúst, Guðrún, Ágústa Rúnar Ármann Arthursson: Nemendur þriðja bekkjar R.Ó. í Barnaskólanum á Selfossi færðu í vet- ur í leikbúning söguna um Glókoll og æfðu með aðstoð kennara. Þegar þeir höfðu æft nóg héldu þeir bekkjarkvöld og buðu foreldrum sínum og fleiri gestum á leiksýningu í skólastofunni. Var leikriti og leikendum forkunnar- vel tekið og allir skemmtu sér hið besta. Það sem meira var, þeir sem búnir voru að gleyma margföldunar- töflunni fengu þarna tækifæri til að rifja hana upp á skemmtilegan hátt. Og þeir sem enn höfðu ekki náð valdi á henni lærðu hana betur. Átti það að minnsta kosti við um þann sem lék Glókoll og bekkjarfélaga hans. Gg hafi einhver barnanna enn ekki lært margföldunartöfluna til fulls vantar ekki mikið á það þó að þau séu aðeins níu ára. Sigurbjörn Sveinsson, höfundur sögunnar um Glókoll, skrifaði margar sögur fyrir börn. Nokkrar gaf hann út í bók sem kölluð var Bernskan og enn eru sögur hans vinsælt lesefni hjá mörgum börnum. Sagan um Glókoll var auk þess prentuð í lestrarbókum og er enn lesin víða í skólum. Þar segir frá því er Glókollur, sonur karls og kerlingar í koti, heldur út í heim a freista gæfunnar og bjargar álfaþm úr klóm skessu einnar mikillar. Ah drottning býður Glókolli að ne'n‘ nafn sitt ef hann þurfi á að halda. , Glókollur heldur síðan heim kóngsgarð og ræður sig í vinnu v1^ hirðina. Það verður strax kært me^ honum og Fjólu kóngsdóttur sem se marga vonbiðla en leist ekki á ne>n^ nema Glókoll. Líkar kónginum Þa stórilla og lætur stinga Glókolli í syar holið. Nefnir Glókollur þá álfkonun sem birtist og kennir honum margfö' unartöfluna þar í fangelsinu. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.