Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1986, Page 19

Æskan - 01.05.1986, Page 19
^femnia mín ^lamma mín getur stundum verið mJög leiðinleg. Annars er hún oftast a§®t. Ef mig langar til einhvers eða í e'tthvað en þykist viss um að hún segi nei reyni ég að spyrja hana þegar hún er að f|ýta sér. Þá er von til þess að un segi já í hugsunarleysi. . ^tamma er mjög sparsöm. Hún velt- lr hverjum eyri milli handanna áður en un eyðir honum. Svo er hún líka taf í megrun eftir „skandalskúrn- um“ . ^amma vill endilega að ég taki lýsi nverjum degi en ég er ekki á sama £má'i- í fyrra keypti hún sér myndband n |tún tekur aðeins upp myndir með Srnjattpöttunum og brúðubílnum. ^jundum vildi ég gjarna að mamma Væri svolítið öðruvísi en hún er. Ann- ars er hún ágæt. Góð stúlka Kæra Æska! Mamma mín er góð við mig og hún skammar mig sjaldan. Kannski er ég svona góður eða mamma svona góð! Ef mér leiðist huggar mamma mig og hún gefur mér líka góð ráð. Oft hefur hún fengið mig til að halda áfram við það sem ég hef verið að gefast upp við og hún gerir stundum ýmislegt fyrir mig. Jón Eysteinn Vað allt þetta kallast nú verður (bara) s ekki betri heldur uppreisnargjarn, °g þar fram eftir götunum. Best er r$ða málin skynsamlega og án alls sings sem þara ygjjyj. streitu og 0'útum. Eg vék aðeins að þroskaskeiðinu j. an- Allir foreldrar ættu að lesa ^ðslubækur sem gefnar hafa verið út 111 það og fást í bókabúðum og eru á allflestum bókasöfnum því að slík fræðsla var ekki öllum tiltæk fyrir u. þ. b. 20 árum er foreldrar okkar voru í skóla. Barn er oftast bundnara móður en föður og mæður vilja ráða fatavali og slíku. „Þetta er alltof hneykslanlegt eða druslulegt. Aldrei hefðum við lát- ið sjá okkur svona klædd,“ segja þær. EN, móðir verður að gera sér grein Lesendur hafa sent okkur nokkrar skrítlur. Meðal annars þessar: - Nei, Bjarni! Hvað ert þú að gera hér í Lundúnum? — Ég er í brúðkaupsferð. — Til hamingju vinur! En hvar er konan? - Hún er heima á íslandi. Hún hef- ur komið hingað áður. NN Einu sinni var kona sem alltaf var að fara á verkstæði með bílinn sinn. Það var vegna þess að gírkassinn brotnaði hvað eftir annað. Þegar viðgerðar- manninum var farið að ofbjóða spurði hann hvernig stæði á þessu. Og konan svaraði: „Ég veit það hreint ekki. Ég byrja bara á því að setja í fyrsta gír, síðan í annan, þriðja og fjórða og að lokum beint í „rall“gírinn. Þá spurði maðurinn: - Hvernig er þessi „rall“gír merktur? Og konan svarar: - Bara með R þarna í horninu . . . Obba Jón: Hvað er konan þín gömul? Karl: Hún er ekkert gömul. Jón: Hve ung er hún þá? Karl: Hún er ekki ung heldur. Jón: Á hvaða aldri er hún eiginlega, blessuð? Karl: Hún er ekki á neinum sérstökum aldri. Jón: Nú? Karl: Já, ég er ekki kvæntur. Herborg fyrir því að litla sæta krúttið vex upp fyrr en varir og með aldrinum vill það ráða æ meiru. Mæður verða að skilja að þær hafa alls ekki endalaus yfirráð. Að lokum: Mæður og feður! Athug- ið að þið eru aðalfyrirmyndir barn- anna og þau sem þeim þykir vænst um þó að þau geri sér ef til vill ekki grein fyrir því. Anna Kapitola 19

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.