Æskan - 01.05.1986, Síða 23
PENNAVINIR
au 'étu hann síga varlega. Bæði
• u þau á öndinni þó þau hefðu
0lnungis haldið í hendurnar á honum
^ ekki tekið á svo séð yrði.
Þú
Hv
ert ansi þungur, sagði Agni.
'a var á annarri skoðun.
þ^^^ki miðað við aldur, sagði hún.
þú A sama hvaða strák á gelgjuskeiði
klan ' *r’ ^ann væri niiklu þyngri en
^gni viðurkenndi það.
u stendur þig vel, sagði Eva.
^ 1 hvers kallaðirðu á okkur? spurði
hvni' Eu err ekki farinn að hugsa það
er p ^a ^e^ur orða. Já já, ég skil, það
^Va Sern slær þig út af laginu.
Sarnri stundu þyrmdi yfir Manna.
Te-Ur ^Vl^* hans og ótti um afdrif
Setna ruddist fram í sundurlausum
]it1„ln8ahrotum. Þegar orðaflaumnum
1Untl sPurði Agni:
]ejta^ar telurðu að við ættum helst að
0oManni nefndi nokkra staði á fjörum
8þmiöin sjálf.
líhaau Þutu af stað. í þetta skipti lá
sjg ?!nn kyrr í rúminu. Manni áttaði
snúa ^!1 a Því að vindurinn var að
lentjSt 1 norður. Ef Ævar ræki ennþá
þegar ann UPP í Hamri, væri hann
um . strandaður gæti allt eins verið
Cdana að raða-
Manri. Inin Þinguðu stutta stund.
hv0rt a skildist að þau veltu fyrir sér
byigj u'dur þau ættu að stilla sig inn á
Þálma ^11^11^ frá Teina eða Jónasi.
8átu Einar þekktu þau ekki og
sitaDfpe?8anvu®mn getið sér til um
' ^eirra-
^anni^k m.fyrst að finna Teina, sagði
DlQÍr.-1 * n - .
'jandi, fyrst Teina.
Svo fyrirvarð hann sig fyrir orð sín
og bætti við:
Ef þeir skyldu ekki vera á sama
:stað. Teini var veikbyggðari en Jónas.
Pálmi og Einar eru líka þrekmenni.
Aumingja Teini króknaði fyrst.
Sennilega hefði hann ekki þurft að
biðja. Órabörn kinkuðu kolli. Ef allir
mennirnir væru saman fyndust þeir.
Þá kæmust systkinin hjá óþægindun-
um af að ná í bylgjur frá Jónasi.
Manna fannst hann yrði að taka
svari Jónasar.
Hann er ekkert vondur í raun og
veru, hann bara lætur svona. Honum
þykir vænt um okkur Teina, ég fann
það þegar ég meiddi mig og eins þegar
Væna týndist.
Það er ekki nóg, sagði Agni. Hann
eyðileggur allt fyrir sér með hugsunar-
hættinum. Þó hann léttist annað veifið
þyngist hann þrítugfalt í næstu andrá.
Þegar kom undir Hamarinn skildu
leiðir. Agni tók Manna sér við hönd.
Þú ert svo áhyggjufullur út af Teina
að þú ert laufléttur, sagði Agni. Ég
finn líka að þú hefur oft haft samvisku-
bit af því að vera ekki nógu góður við
Teina. En samviskubit er ekki nóg,
Manni.
Bara að við finnum hann lifandi,
sagði Manni, þá get ég bætt fyrir van-
rækslu mína. Heldurðu það ekki?
Ég veit ekki allt, Manni. Ég er enn-
þá hálfgerður krakki.
Þau svifu góða stund en urðu einskis
vör. Evu bar í svartan Hamarinn eins
og lýsandi depil. Annað sást ekki í
nætursortanum nema þá hvítt brim-
löðrið sem öðru hverju teygði sig hátt
upp eftir berginu. Ekkert siglingaljós
var sýnilegt. Aðeins mataði í öldu-
faldana.
Það var ekki laust við að beygur
væri í Manna en systkinin virtust alveg
óttalaus.
Þau voru nú að nálgast sandana.
Eva var komin á undan. Manni tók
eftir því að hún stansaði. Um leið nam
Agni líka staðar.
Það er Teini, sagði hann lágum
rómi, við finnum bæði fyrir honum.
Manni skalf af eftirvæntingu.
Góði Guð, hugsaði hann hvað eftir
annað, láttu Teina vera lifandi.
Árný Bergsdóttir, Fjarðarbakka 2, 710
Seyðisfirði.
Margrét Magnúsdóttir, Hafnargötu 32,
710 Seyðisfirði.
Hlín Adólfsdóttir, Túngötu 16, 710
Seyðisfirði.
Irja Holter, 2:a Bjurhovdag. 50, 72352
Vasterás, Sverige. 14—15 ára. Er sjálf
14 ára. Áhugamál: Knattspyrna,
Ibækur, flautuleikur og pennavinir.
Skrifar á sænsku og ensku.
Ása Karlson, Vávarevágen 7, 52200 Ti-
daholm, Sverige. 15—17 ára. Er 15
ára. Áhugamál: Píanóleikur, dans
og pennavinir. Eftirlætishljómsveitir:
Wham!, Duran Duran og Paul
Young.
Christina Báck, Sockenvagen 132a,
78133 Borlánge, Sverige. 15-17 ára.
Áhugamál: íþróttir, tónlist, diskótek,
hestar og hjólreiðar.
Maria Asph, Rágvágen 17, 77600 He-
demora, Sverige. 14-16 ára. Er sjálf
14 ára. Áhugamál: Pennavinir og tón-
list. Eftirlætishljómsveitir: Duran
Duran, Alphaville, Depeche Mode,
Howard Jones og Wham. Skrifar á
ensku og sænsku.
Madelene Broman, Ö:A Kaltorpsv. 106,
68800 Storfors, Sverige. 15—16 ára.
Er 15 ára sjálf. Áhugamál: Strákar,
kettir, hundar, pennavinir, tónlist og
borðtennis. Eftirlætishljómsveitir:
Indochine, Modern Talking, Scotch,
Howard Jones, Depeche Mode, Data
og Kraftwerk.
Maria Pulkkinen, Flintvágen 5, 18340
Táby, Sverige. 17—20 ára. Er sjálf 17
ára. Hefur mikinn áhuga á hestum og
eru fslenskir hestar hennar aðaláhuga-
mál svo og ísland. Á íslenskan hest.
Catherine Bertrand, P. O. Box 917, Poc-
asset MA, USA. Er 13 ára.
Allison Berkley, 4 Verona Range, Como
2226 N. S. W., Australia. Er 13 ára
og safnar frímerkjum.
Joanne Papa, 452 7th Str., Fairview Nj.
07022, USA. Er 13 ára.
Ann-Marie Vesturlid, Rádmanby 9280,
76100 Norrtálje, Sverige, óskar eftir
pennavinum á aldrinum 12—13 ára.
Anna Huovinen, Vásterángsvágen 3,
19800 Bálsta, Sverige. Óskar eftir
pennavinum á aldrinum 12-13 ára.
Marja Peltomáki, 4. Linja 16 B 19, 00530
Helsinki, Finland. Er 16 ára. Áhuga-
mál eru útreiðar, pennavinir o. fl.
Hún kann vel við dýr og á nokkur
gæludýr sjálf, s. s. 2 hesta, hunda og
kött.
L
23