Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1986, Page 49

Æskan - 01.05.1986, Page 49
It Texti: Jóhannes Farestveit Myndir: Sólveig Muren Sanden 25. Hann fór með hernaði gegn föður Flóren- tínu og hafði mikla sigra. Ótti sótti að þeim er halloka fór og lét boð út ganga að sá er stæði fjendum fyrir og hrinti af höndum skyldi fá dóttur sína og hún í heimanmund hálft ríkið. - Ekki verður það ofraun mín, hugði kóngsson. 27. Ekki trúði kóngur fyrr en hafði fengið menn að líta liðið fallið. Þá vildi hann þó ekki unna þeim að eigast. - Fyrri færð þú eigi dóttur mína en lífgar alla aftur, sagði hann. - Það var lítið viðvik, svaraði kóngsson. 26. Hann setti á sig hattinn og sjö mílna skó og hafði sverðið þegar í hendi. Hann hljóp mót hermönnum, brá brandi og felldi þá alla einni sveiflu. Hermenn lágu sem hráviði um víðar, grænar grundir. 28. Hann hélt flötu sverði mót föllnum og fengu þegar lit og líf. Engu lengur gat kóngur staðið gegn óskum unga fólksins. Brúðkaup var haldið stórt og stolt og stóð lengi. Sumir segja að enn sé þar dátt dansað. En margt er nú líka sagt þótt satt sé eigi. . . 49

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.