Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 5
... mnróma samþykki er innsiglað með
‘°ngu jái.
sjálfsögðu kostaði mikla leit að
,lnna staðinn. - Disneyland skiptist í
gf|a ^luta: Töfraríkið (Magic Kingdom),
Pcot Center og Disney-þorp (Disney-
1 a§e)- Við kusum Töfraríkið.
egar þangað kom blasti við okkur
, Srsta bílastæði í heimi og þurfti því að
^eggja vel á minnið hvar bílnum hafði
ar'ð lagt. Bílastæðinu var skipt í hluta
01 báru nöfn frægra Disney-persóna:
. ía> Andrésar (sem þar heitir Dón-
)> Mikka o.s.frv.
að fyrsta sem við sáum þegar inn í
^faurnalandið var komið var kastali
s ubusku. Hann er stór og inni í hon-
týr' Samfellu-myndir (mósaík) úr ævin-
Jöfraríkið skiptist í fjóra hluta: Land
^mtýranna, land morgundagsins, land
(þgarflugsins Og land frumbyggjanna.
e-: Adventureland, Tomorrowland,
^antasyland og Frontierland) Þar sem
frá 3 0111 m*ðbæ voru bara fornfáleg hús
a 19. öld. Langflest húsin voru búðir
j Seldu mat og minjagripi. Við fórum
a^ennibraut sem var inni í húsi sem kall-
1 fleimfjall (Space Mountain). Þar var
s> r »geimland“ framtíðarinnar og
, ,eiUmtum við okkur konunglega þó að
1 yöðin væri löng.
Utn ^rum lllea 1 lelðangur á báti gegn-
öll ^rurnsl<óga Afríku en því miður voru
þr dýrin og íbúarnir eftirlíkingar. Var
höfttan nu farin ad se8)a bl sin enda
y Um við staðið í næstum því klukku-
feríy 1 laitirðð eftir að komast í „Afríku-
. lna“- En samt var það vel þess virði.
n 1(1 héldum nú áfram göngu okkar að
r^stu biðröð sem lá inn í Draugahúsið
þeaUtlted Mansion) en það þykir eitt
gerða draugahús í heimi.
u .1< an fórum við í skoðunarferð um
lent ynni svissneskrar fjölskyldu sem
rj 1 hafði í skipbroti. Var hús þeirra í
okavöxnu tré. Við enduðum síðan för
ar í Disneylandi með því að fara í
*s*ANi
umst við á heimleiðinni.
Þegar við komumst loksins heim á
hótel flýttum við okkur í sundfötin og út
í sundlaugina. Þegar við vorum búin í
sundinu löbbuðum við dálítið um í versl-
unarmiðstöð sem var tengd við hótelið
en hún var fímm sinnum stærri en
Kringlan og kölluðum við hana Mollið.
Fórum við síðan á ágætan veitingastað í
Mollinu og fengum þar góðan mat. Eftir
matinn fórum við í bíó á myndina Krók-
ódíla Dundee II og fannst okkur hún
mjög góð. Þegar myndin var búin fórum
við heim á hótel að sofa enda vorum við
öll orðin mjög þreytt eftir langan og við-
burðaríkan dag.
Framhald í næsta blaði.
Berglind R. Guðmundsdóttir og Helgi
S. Sigurðsson skráðu.
Ljósmyndir: Berglind, Helgi og Mar-
grét Hauksdóttir.
5
Úr frumskógaferdinni
bátsferð um heim þar sem brúður voru í
hlutverki manna. Höfðum við þá fengið
nóg af biðröðum og vorum að drepast úr
þorsta. Þótt furðulegt megi teljast kost-
aði mikla leit að fínna sér eitt einasta
gosglas.
„Ég er að drepast úr hita og þorsta,“
var orðin eftirlætissetning okkar í þessu
draumalandi. Og eftir stutta skoðunar-
ferð um Miðbæinn héldum við heimleið-
is ánægð með daginn; og auðvitað villt-