Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 15

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 15
Lióðastacá Kveðið i gongum Júlíus Jónsson frá Mosfelli: Á Hveravöllum ^unnan golan seiddi þýð, ^graði kröm og elli. § er kominn enn á ný UPP á Hveravelli. |^er má líta hraunsins feld, átt við tindar blasa, er við kennum ís og eld, angan blóma’ og grasa. ^etur byrgði birtu’ og sól, r°stin föng í hlóðum, utlagarnir yl og skjól attu á þessum slóðum. ^ldir renna, örlög ný, upörf kjörin ströngu. n sumir villast enn þá í eyðimer kurgöngu. Á Auðkúluheiði (í seinni hópi fyrri gangnamanna) Sólin breiðir bjarma á ný, blakka leiðir gjalla, heiðin seiðir arma í eftirreiðar-„kalla“. Flanar stóðið forna slóð, fremst á gróður leitar, fákar góðir fjörs í móð fimir, hljóðir beita. Reiðs í byljum athöfn ör, afl ei dylja fætur, mannsins vilji, fáksins íjör fálur skilja lætur. Heiðalöndin kvödd (Júlíus veiktist í göngum og reyndust þær hans síðustu) Heldur dofnar hugurinn, herðir ellin böndin. Ég er að kveðja í síðsta sinn sólrík heiðalöndin. Þó að sjónum sortni ský og sverfi að glæstum vonum þá er að lifa áfram í endurminningunum. af kU-S J°nsson feddist 19.7. 1896 í Brekku í Þingi. Hann var lengst við ^ Mosfelli í Svínadal í Húnavatnssýslu, (1930-1980), tók 0' koii en braut mikið land og ræktaði, byggði myndarleg hús B ®erði að góðri jörð; skilaði dagsverki sínu með sóma. Júlíus dvelst nú á ellideild Héraðshælisins á Blönduósi. Hann er sætur hagyrðingur, er létt um að yrkja og hefur gert margar góðar 0 nr en h'tið haldið á loft og ekki haldið öllu til haga. j J Vl"sunum koma fyrir orð sem tamt er að nota til sveita en ekki er æri allra lesenda að skilja. Við skýrum því nokkur þeirra: hestar; gjalla: hljóma hvellt. Vísan öll: Sólin breiðir birtu yfir landið - það kveður við hátt í hestagötunum - heiðin seiðir eftirreiðar-karlana í arma sína. Flana: gana, álpast; fákur: hestur; móður: (hér)ákafi; fjörs í móð: af fjöri, ákafa; (gæðingar beita sér af ákafa, fimir og hljóðir) reiðs í byljum: á sprettinum; fála: stygg og rásgjörn sauðkind; (vilji mannsins og ákafi hestsins láta kindurnar skilja. . .) Endurminningunum: Hér með fornum framburði -minningonum. Tíðkast enn allvíða um land en er á undanhaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.