Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 15
Lióðastacá
Kveðið
i gongum
Júlíus Jónsson frá Mosfelli:
Á Hveravöllum
^unnan golan seiddi þýð,
^graði kröm og elli.
§ er kominn enn á ný
UPP á Hveravelli.
|^er má líta hraunsins feld,
átt við tindar blasa,
er við kennum ís og eld,
angan blóma’ og grasa.
^etur byrgði birtu’ og sól,
r°stin föng í hlóðum,
utlagarnir yl og skjól
attu á þessum slóðum.
^ldir renna, örlög ný,
upörf kjörin ströngu.
n sumir villast enn þá í
eyðimer kurgöngu.
Á Auðkúluheiði
(í seinni hópi
fyrri gangnamanna)
Sólin breiðir bjarma á ný,
blakka leiðir gjalla,
heiðin seiðir arma í
eftirreiðar-„kalla“.
Flanar stóðið forna slóð,
fremst á gróður leitar,
fákar góðir fjörs í móð
fimir, hljóðir beita.
Reiðs í byljum athöfn ör,
afl ei dylja fætur,
mannsins vilji, fáksins íjör
fálur skilja lætur.
Heiðalöndin kvödd
(Júlíus veiktist í göngum
og reyndust þær
hans síðustu)
Heldur dofnar hugurinn,
herðir ellin böndin.
Ég er að kveðja í síðsta sinn
sólrík heiðalöndin.
Þó að sjónum sortni ský
og sverfi að glæstum vonum
þá er að lifa áfram í
endurminningunum.
af kU-S J°nsson feddist 19.7. 1896 í Brekku í Þingi. Hann var lengst
við ^ Mosfelli í Svínadal í Húnavatnssýslu, (1930-1980), tók
0' koii en braut mikið land og ræktaði, byggði myndarleg hús
B ®erði að góðri jörð; skilaði dagsverki sínu með sóma.
Júlíus dvelst nú á ellideild Héraðshælisins á Blönduósi. Hann er
sætur hagyrðingur, er létt um að yrkja og hefur gert margar góðar
0 nr en h'tið haldið á loft og ekki haldið öllu til haga.
j J Vl"sunum koma fyrir orð sem tamt er að nota til sveita en ekki er
æri allra lesenda að skilja. Við skýrum því nokkur þeirra:
hestar; gjalla: hljóma hvellt.
Vísan öll: Sólin breiðir birtu yfir landið - það kveður við hátt í
hestagötunum - heiðin seiðir eftirreiðar-karlana í arma sína.
Flana: gana, álpast; fákur: hestur;
móður: (hér)ákafi; fjörs í móð: af fjöri, ákafa;
(gæðingar beita sér af ákafa, fimir og hljóðir)
reiðs í byljum: á sprettinum;
fála: stygg og rásgjörn sauðkind;
(vilji mannsins og ákafi hestsins láta kindurnar skilja. . .)
Endurminningunum: Hér með fornum framburði -minningonum.
Tíðkast enn allvíða um land en er á undanhaldi.