Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 45

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 45
b °ksins eru gestirnir staðnir upp frá iUéj.Um' ^ leyflst mér væntanlega að fá bol 1 SVanginn. Raunar eru ekki margar Ur eftir en þær nægja mér nokkurn Veginn. En hinn matarþurfi stórvinur okkar er Úti á pallinum stendur refabóndinn ekki fyrr sestur við borðið til að njóta Hrólfur Refstað. Hann hefur meðferðis gómsæts réttar en Anton frændi kemur plast-kvartél, mjög svipað því sem hrein- og segir að maður sé að spyrja eftir hon- dýra-kjötfarsið var í. - Þú hlýtur að hafa um. tekið rangt kvartél þegar þú tókst af bíln- að vantaði eitt kvartél af refafóðri. Ur á móti var eitt eftir á bílnum, 1 erkt Svartfjallahótelinu. Ég get tæpast 10 að gefa refunum mínum munaðar- at sem ætlaður er hótelgestum! Bjössi hlammar sér á kvartélið í þungum þönkum. -Það voru gleðitíðindi eða hitt þá heldur! Ég hef tekið tunnu Refstaðs í misgripum. Heimsbikarhafar og -meist- arar hafa skóflað í sig refafóðri! En Bjössi snýr sig út úr þessu. -Taktu farsið með þér aftur heim, Happa-Hrólf- ur. Madreiddu lostæti handa refunum! Og horfðu á heimsmeistarakeppnina í bruni á morgun! ^heira gerðu refafóðri góð skil en hefur takmarkaða - að ekki sé Sagt - lyst á því þó að það sé orðið °uum í sósu! - Það er vísast vissara ara með aukaskammt af pappír á sal- fyrir nóttina. . . Bjössi ber ábyrgð á því að nægar pappírs- birgðir séu á réttum stað á réttum tíma og hraðar sér því inn í geymslu. Hann opnar en skilur lyklana eftir í skránni í flýtinum og hurðin skellist í lás á eftir honum! Ætlar enginn endir að verða á óhöppun- um! Bjössi er afar niðurdreginn. Bara að einhver komi, sjái lyklana og opni. Bjössa rennur aumkunarverð staða sín sjálfs svo til rifja að hann situr aðgerða- laus og utan við sig um stund .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.