Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 9

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 9
Nordlenskir, fjörugir, spaugsamir, glaðbeittir og galvaskir. . Strákarnir í Stuðkompaníinu! næsta vor - ári yngri en venja er. Eftir- lætishljómlistarmenn hans eru Pat Met- heny Group, Sting og Prefat Sproud. Áhugi hans hefur beinst æ meir að jassi - og Karl bætir við að á því örli líka hjá sér. - Atli lék með bróður sínum í Bandalaginu - frá því að hann var 13 ára. - Við þetta má bæta að tónlistargáfan er rík í fjölskyldunni: Örvar Kristjáns- son, faðir þeirra bræðra, er kunnur harmónikkuleikari og hefur löngum leik- ið í eigin hljómsveitum og annarra; Grét- ar bróðir þeirra stýrir hljómsveit í Reykjavík og Karl eldri syngur með karlakór. . . Jón Kjartan Ingólfsson er 22 ára. Hann leikur á bassagítar „og dansar“, segir Karl. „Við tökum gjarna saman spor á sviðinu.“ Jón hefur lært á píanó, harmónikku og horn! „Hann er fjölhæfur listamaður á fjölda hljóðfæra en hefur ekki enst lengi við neitt fyrr en hann tók ástfóstri við bass- ann,“ bætir Karl við sposkur. Jón er við nám í rafeindavirkjun, fer í Iðnskólann í haust. Hann hefur leikið með nokkrum hljómsveitum, til að mynda Pálma Stefánssonar og Steðja- bandinu. (Heitið er sagt dregið af því að félagarnir hafi æft að bænum Steðja í Hörgárdal) Jón segist ekki bundinn við neina ákveðna tónlistarstefnu en þykir mest varið í hljómsveitirnar Style Council, Lloyd Cole, Everything But The Girl, Micro Disney og Crowded House. Trausti Már Ingólfsson hefur leikið á mánaðardegi, 18. janúar, - eins og raun- ar Elvis Presley,“ segir hann. „Eftir að ^ af þessu lá ljóst fyrir að ég gæti . látið mitt eftir liggja á tónlistarsvið- ■nu. - Annars hef ég lítið hlustað á plöt- ,r eftir að ég flutti að heiman, ég hef rei átt plötuspilara. . .! Þetta er raun- r aðeins lítið brot af þeim sem ég hef 3 ?ti á. Ég er alæta á músík.“ Orrvar Atli Örvarsson er 18 ára hljóm- ^tðsleikari - „af Guðs náð,“ segir Karl. 1 lærði vel og vandlega á trompett og . Ur 6. stig í því námi. Hann hefur þó ■ )a . an gripið til hans með hljómsveit- Am> aðeins lítið eitt á fyrri plötunni. stundar nám við Menntaskólann á reyri og lýkur stúdentsprófi þaðan Atli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.