Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 41

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 41
þg ’iu® næ Þer’ ég næ þér og vil vera með ®g litla fólkið byggir varnargarða og stala og grefur djúpar holur í sandinn °g hverfur niður í þær og grefur hvert jtnnað í sandinn og brosir og hlær og ær 0g brosir og hrópar og kallar - en tQra fólkið myndar það með fínu vélun- sínum ef það flnnur þær í öllu dótinu er svo ákaflega glatt í hjartanu og nganum og upp í höfuðið og niður í utlutá. Þarna hleypur Rut á litlu fótunum sín- ekb- - ^nn er enn orðin tveggja ára - 1 ^'rr en eftir tæpan mánuð. Hún er nttfætt og skrefstutt og berfætt og alls- °g ljós á hörund og hár og svo ernmtilega skondin! ölH ^ fiennl þykir svo gaman að horfa á ..Urnar og hlaupa frá öldunum og út í sjomn. ®g öllum þykir svo gaman að horfa á j^na °g alla hina krakkana sem heita nnski Sebastian og Esmeralda og Jere- o J°akim og Manuel og Wolfgang § Michael og Sigríður og eru portúgölsk g ensk og þýsk og dönsk og íslensk. , v° kemur Tímóteus hoppandi og SKoPpandi. ”Tímóteus, komdu,“ hrópar einhver. 3 n J'lrnoteus hleypur og hleypur og Rut fe tlr °g er íslensk telpa og hefur gaman nttndum. Því að það er einmitt það , J0 Tímóteus er - fallegur hundur en -j3.ltlð óþekkur. Og Rut hleypur á eftir ^móteusi °g hefur álíka stutta fætur og en bara tvo en hann fjóra og hún á hann erfitt með að ná honum. »Rut,“ kallar mamma hennar og stik- ar á eftir. Rut heyrir ekki fyrir öldunum sem *a: .=Flýttu þér, flýttu þér,“ - eða vill 1 heyra af því að hún vill ná Tímó- teusi. ^g Þau fara langt og fólk snýr sér við s brosir aftur fyrir eyru og í öllum stóra j arnanum með barnslundinni. Rut er til h-g Þ°lmmóð og hleypur þangað hun nær Tímóteusi og mamma nær uenni. . ~ En úti á sjónum eru unglingar á ^ ndsængum og plastbátum og í hjóla- atUm og á seglbrettum. stó*a> hvað er nú þetta? Hví er unga nikan lárétt í loftinu? s-, vera láréttur er að vera eins og -tnn þegar hann er sléttur - og þegar er lárétt liggur það yfirleitt á bekk a a sandinum - eða heima í rúmi. er essi stúlka er lárétt í loftinu. En nú tka aðeins hálf sagan sögð eins og þegar pabbar sofna óvart út frá kvöld- lestrinum fyrir barnið sitt eða menn sleppa viljandi eða óviljandi hluta af því sem átti að segja til að allt væri satt og allt kæmi í ljós af því sem verið var að tala um - og sumir segja að sumir stjórn- málamenn eða allir geri stundum eða alltaf - en það er ekki alltaf allt satt sem sagt er um stjórnmálamenn. . . Hér var aðeins hálf sagan sögð af því að ég sleppti að segja að tveir strákar héldu stúlkunni láréttri í loftinu — annar undir ökklana og hinn undir herðarnar og þeir sveifluðu henni og sveifluðu og sögðu: „Einn, tveir og þrír,“ og svo köstuðu þeir henni út í sjóinn! Busl og skvamp og æ og ó og hæ og hó! Hún stendur upp og hefur hátt og pat- ar með höndum jafnhratt og hún hreyfir varirnar því að hún er suðræn og áköf og æst - en hún er ekki reið í rauninni og hún skellir sér í öldurnar og syndir í sjónum og finnst gott að flnna svalann og gaman að öllu og var svolítið skotin í öðrum stráknum og er glöð að hann skyldi henda henni en ekki annarri stelpu og svona er stundum allt skrítið og erfítt að skilja þegar fólk er skot- ið. . .! Og aftur er Rut horfin sjónum og er ekki að vaða í sjónum og pabbi og mamma svipast um og fleiri sem hafa haft auga með henni af því að hún er svo skemmtilega skondin og af því að það „Hæ, litla alda, viltu leika, viltu „memm“, “ spyr Rut. . . þarf að fylgjast með litlum börnum þó að þau viti sínu viti og stundum meira en stóra fólkið heldur. „Rut! - Rut!“ Og það kemur lítill hattur upp úr En Bradley og Paul frá Englandi hafa byggt stóran kastala. . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.