Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 28

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 28
GRIN Síminn í bókaversluninni hringdi. - Góðan dag, sagði stúlku- rödd. Ég hringi vegna peysunn- ar sem ég keypti hjá yður í gær. - Peysu? Þá hajið þér fengið vitlaust númer. - Já, þess vegna hringi ég. - í hvaða tóni talar þú eigin- lega við mig? - Ég veit það ekki, ég er svo ómúsíkalskur. - í gær Jékk ég bréjJrá Sigga Jóns í Ameríku. Þú manst áreið- anlega ejtir honum. - Já.já. Er hann á líji enn? - Hann skrijaði ekkert um það. . . Vestur-íslendingur var í heim- sókn á æskuslóðum sínum og kom í verslun í miðbænum. - Well, ég ætla að Já eitt kíló aj blábeijunum þarna, sagði hann og benti á kassa með blá- leitum plómum. -Alveg sjáljsagt. En viltu ekki líka smakka á hrútabeijunum okkar? sagði ajgreiðslustúlkan og benti á tómatana! Viðskiptavinur: - Mér Jinnst bollurnar minnka hjá þér dag Jrá degi. Bakarinn: - Nei, það gera þær ekki. Það er bara meirí kjajtur á þér en var! - Hvað er að sjá þetta! sagði tónlistarkennarínn. Þú kemurtil mín í Jiðlutíma með vélbyssu í kassanum! - Ó, nei, sagði Gutti. Þá er pabbi með Jiðluna mína í bank- anum. . . - Jæja, hvernig svajstu í nótt? - Nejndu það ekki. Ég hej ekki lokað auga í alla nótt. - Nú, þá er ekki von að þú hajir sojið. Maður verður að loka augunum til að sojna. . . - Skelfing er að vita hvernig Jólk hagar sér í umjerðinni. -Nú? - Ég var vitni að því að öku- maður ók á ojsahraða ejtir hrað- brautinni. Það var rétt með naumindum að mér tókst að komastJram úr honum. Siggi litli sat rogginn í besta stúkusæti og horjði á bikarúr- slitaleikinn. Maður við hliðina á honum spurði: - Hajðir þú ejni á að kaupa dýrasta aðgöngumiðann, dreng- ur minn? - Nei, pabbi minn keypti hann. - Hvarerhann? - Hann er heima að leita að miðanum. . . Fyrst þú hleypur hvort sem Jram hjá búðinni geturðu líkleQ kippt með þér Jimm kílóum a- kartöjlum. . Lárus: Mamma, Jinnst þér aP inn ekki líkur Pétrí Jrænda? Mamma: Uss, þetta máttu e segja. . Lárus: Það gerír ekkert til APirl skilur ekki hvað ég er að segja‘ Palli : Mér Jannst lýsið ekke vont í dag, mamma. Mamma: Það var gott. Fékks þér Julla skeið? . Palli: Égjann enga skeið svo a ég notaði bara gajfal. . ■ Pabbi: AJ hveiju slóstu strákinn? ■ Pétur: AJ því að hann sló mty ejtir. . . - Ertu ánægður með Pet [ spurði rakarínn og hélt spegú þannig að viðskiptavinuri^. um gat virt Jyrír sér hvernig tekist. - Það mætti vera aðeins ara í hnakkanum. . . si'ð- - EJ þú tekur þetta inn sefar þú vel alla nóttina, sagði l& irínn. - Hve ojt á ég að taka inn- - Á tveggja tíma Jresti. ■ ■ Tveir ísbirnir voru á gan9l ^ eyðimörk. EJtir dágóða stun sagði annar þeirra: -a - Það er til mikilla vandree ^ að þeir skuli strá sandi um an ísinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.