Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 22

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 22
Ævintýri litla dropans eftir Guðfinnu Biörk HaHgrímsdóttur 15 ára Einu sinni var fjarska lítill dropi sem átti heima á fjalli í einum jöklanna þegar þessi saga gerðist. Litli dropinn var alveg gegnfrosinn og gat því hvorki hreyft legg né lið. Seinna um daginn voru þeir nógu margir til að fara niður á jörð. Þeir fóru á fullri ferð. Þetta fannst dropunum gam- an, sérstaklega litla dropanum. En hann lenti ekki á sama stað og hinir. Hann lenti á afar stóru mótorhjóh sem stúlka ók. Dropanum fannst hún aka svo hratt að hann varð logandi hræddur. Hann reyndi að hoppa af hjólinu en það gagn- aði ekki. Dropinn byrjaði að gráta. Hann grét svo hátt að stúlkan stöðvaði hjóhð og gáði að hvort það væri ekki allt í lagi. Þá notaði dropinn tækifærið og stökk af. Hann varð svo feginn að hann vissi ekki hvað hann átti að gera. Hann tók eftir því að hann var kominn upp í sveit. Hann fór aftur að gráta en þá var kallað til hans úr loftinu og honum sagt að hætta að gráta. Þetta var sólin og var hún komin til að ná í hann og flytja til hinna dropanna. Það var einn morguninn að sólin skein hátt á lofti og litli dropinn vaknaði við þennan heita yl. Hann kallaði til sólar- innar og spurði hana hvort hún vildi ekki senda lítinn sólargeisla til sín og bræða sig því að honum leiddist svo mik- ið. Sólin sagði að hún skyldi gera það með því skilyrði að hann yrði hjálplegur við að vökva blómin þegar hann væri orðinn stór. Dropinn sagði að hann skyldi vera það. Þá sendi sólin lítinn geisla sem bræddi dropann og áður en hann vissi af var hann langt uppi í lofti. Hann flaug nú um loftið. Hann nam staðar þar sem nokkrir dropar voru sam- an komnir og spurði þá hvað þeir væru að gera. Droparnir sögðu að þeir væru að mynda ský og þegar þeir yrðu nógu margir færu þeir á fullri ferð niður á jörð til að vökva blómin. Litli dropinn spurði þá hvort hann mætti ekki koma með og hjálpa þeim. Droparnir buðu hann vel- kominn í hópinn. Allt í einu var hann kominn til hinOa dropanna og var mjög feginn. Droparn'r sögðu að þeir gætu ekki verið hér því að blómin væru að skrælna. Þeir fí>r^ því í einum grænum niður á jörð og litli ^ i 1 A W-11 Uiil XXAV/UX U . dropinn lenti á sóley sem sagðist vera a veg að skrælna. „Sólin skín alla daga ég þakka þér, kæri litli dropi, fyr*r 3 koma og bjarga lífi mínu.“ Dropinn svaraði: „Mín var ánægjan.“ Hann var mjög feginn því að nú ha hann. staðið við loforð sitt við sólina 111:1 að vera hjálplegur. Hann spurði sóleyna hvort hann mætti ekki gista hjá hennl eina nótt. . (( „Auðvitað máttu það, dropi minn- Gamli dropinn sofnaði í örmuna eyjarinnar. Endar nú þessi saga af dropanum- sól' (Sagan hlaut aukaverðlaun í samkeppni Æskun113 og Rásar 2 1987) fÆSKAf*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.