Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 29
OKKAR A MILLI Baldur Ingason Fæðingardagur og ár: 11. nóvember 1974 Stjörnumerki: Sporðdrekinn Skóli: Grunnskóli Blönduóss Bestu vinir: Benni, Tryggvi, Ari o.fl. Áhugamál: íþróttir Eftirlætis: - íþróttamaður: Arnór Guðjohnsen - popptónlistarmaður: Enginn sér- stakur! - leikari: Sigurður Sigurjónsson - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2. - matur: Lambahryggur - dýr: Hamstur - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Danska Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærð og tveim árum yngri en ég Það land sem mig langar mest til að heimsækja: England Það sem mig langar til að verða: Óá- kveðið Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Ég þoli ekki mánudaga! Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Sjúkraliðarnir Draumaprinsessa: Lítil og Ijóshærð og á heima á Blönduósi! Emma Sif Björnsdóttir Fæðingardagur og ár: 2. júní 1977 Stjörnumerki: Krabbi Skóli: Barnaskóli Sauðárkróks Bestu vinir: Anna Rósa og Gunnhild- ur Áhugamál: Hestar og fótbolti Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason, Þorgils Óttar - popptónlistarmaður: Kim Larsen og Björk - leikari: Bill Cosby - rithöfundur: Astrid Lindgren - sjónvarpsþáttur: Hunter - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2. - matur: Kjúklingar - dýr: Hestar - litur: Svartur - námsgrein: Myndmennt Leiðinlegasta námsgrein: Samfélags- fræði Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljóshærð- ur og lágvaxinn. 9 ára. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Mexíkó. Það sem mig langar til að verða: Tannlæknir Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Pési grallari Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: E.T. Draumaprins: Hann íluttist héðan í fyrra til Reykjavíkur. Fremur hávax- inn og ljóshærður. Við höfum verið vinir frá 2ja ára aldri. Jóhannes Ægir Krístjánsson Fæðingardagur og ár: 21. febrúar 1976 Stjörnumerki: Fiskarnir Skóli: Hólabrekkuskóli Bestu vinir: Gunnar Áhugamál: Knattspyrna Eftirlætis: - íþróttamaður: Ruudi Gullit - popptónlistarmaður: Michael Jack- son - leikari: Don Johnson - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - matur: Kjúklingar - dýr: Hestar - litur: Svartur - námsgrein: Smíði Leiðinlegasta námsgrein: Líffræði Besti dagur vikunnar: Fimmtudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærð og 11 ára Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ítalía Það sem mig langar til að verða: Smiður Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Löggan í Beverly Hills 1 og 2 Draumaprinsessa: Ljóshærð og með blá augu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.