Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 10

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 10
„Lesendur ættu að varðveita blaðið með góða, ekki síst þeim sem sigra. En ef til vill var okkur ekki hampað eins mikið í kjölfar þess árangurs og þeim hljóm- sveitum sem störfuðu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Við höfðum að segja má nóg að gera í fyrra - en vorum með umboðs- mann sem hefði mátt bóka okkur bet- ur. . . Þetta hefur verið enn betra í sum- ar en þá.“ - Og þið hafið farið víða. . . „Já, við höfum leikið nánast um allt land, gert lukku og stöðugt verið á upp- leið,“ segir Karl glettinn. - Og haft tíma til að leika inn á hljómplötur þó að annir hafí verið mikl- ar? „Já, tvær eigin plötur, Skýjum ofar og Stuðkompaníið, tólf tomma, - og lagið Jólastund á samnefndri safnplötu. - Var ég búinn að segja þér að okkur tókst mjög vel upp á nýju plötunni. .?“ - Já. Ég skrifaði það allt nákvæmlega eftir þér. „Gott.“ - Hefur nokkur tími verið til að sinna öðrum áhugamálum? „Já, já. Við höfum verið að leika okk- ur á sjósleðum, bræðurnir, og æft vegg- tennis. Ég hélt að það væri ósköp létt en raunin var önnur. Ég gat varla gengið í tvo daga fyrir strengjum eftir fyrstu æf- inguna. Það er afar góður undirbúningur fyrir „sviðsdansinn.“ Það er þrælerfitt að vera eins líflegir á sviði og við og halda uppi stuði. Ég er dauðuppgefinn eftir hvert ball. Og það er nauðsynlegt að láta áfengi og annað slíkt eiga sig ef menn ætla að endast í spilamennsku. Það hefur viðtalinu vel. . .“ verið regla hjá okkur undanfarið þ° a, fólk hafi stundum haldið að við værum 1 vímu þegar við höfum hamast sem 1111251 á sviðinu. Við höfðum mjög gaman af knaú spyrnu og æfðum með yngri flokkunu^’ einkum Atli. Við erum miklir K menn. Magni er Þórsari - merkiwB hvað við bræður lyndum samt við hann- Jón og Trausti eru hins vegar „antisp°rl istar“, andíþróttalega sinnaðir. Það ver ur að hafa það. . . En Jón er góður 1 dansinum, má hann eiga. . .“ „ Ég sé mig tilneyddan að biðja um að 3 að tala við hina strákana því að ég trey®° nafna mínum ekki alveg til að koma o rétt til skila. Mér finnst sá gállinn á h°n um! * Jón segir að þeir bræður séu me „króníska græjudellu". í því felst að þeir hafa óslökkvandi áhuga á öllu sem snert ir hljóðfæri og tæki til að magna, marg falda og breyta hljóðum. . . Hann seglS líka lesa mikið en ekkert öðru fremur hann hafi afar víðfeðman bókmennta smekk. „Því má bæta við til að forðast mlS skilning að ég á sambýliskonu, 13 man aða dóttur og Fíat,“ segir Karl þcSar hann kemur í símann aftur. „Þær erU auðvitað ríkur þáttur í lífi mínu. Ég Sæl1 telpunnar á morgnana. Hún er gullm inn minn. En hún er óskaplega hávaer' Hún er að æfa sig að skríkja og getur veg gert út af við mig með því. Mam hefur alið upp fimm börn og þekkt margra. Hún segir að hún sé sú ra sterkasta sem hún hafi heyrt í.“ trommur með Stuðkompaníinu en er „illa“ fjarri góðu gamni þegar viðtalið er tekið - á Sólarströnd eins og fyrr var get- ið. „Hann hefur þanið húðir með áslætti í gríð og erg með góðum árangri og við ágætar undirtektir - enda á hann eitt feykilegasta trommusett landsins í víðum skilningi,“ segir Karl. „Hann mun hafa farið í nokkra trommutíma en er að mestu sjálfmenntaður. . .“ Jón segir að Trausta finnist mest til koma hljómsveitanna A-Ha, Ice House og It Bites. Hann er 19 ára og á að baki einn vetur í Verkmenntaskólanum á Ak- ureyri, heldur áfram námi í haust. Hann var áður í Steðjabandinu. Magni Friðrik Gunnarsson - sá ein- staki í bandinu - leikur á gítar. Hann er 21 árs, hefur lokið sveinsprófi í blikk- smíði og fer að líkindum í Vélskólann í vetur. „Hörkuduglegur strákur,“ segir röddin í símanum með áherslu. „Hann var tvo mánuði í tónlistarskóla - þóttist kunna nóg eftir það. . .“ - Eigandi radd- arinnar á augljóslega erfitt með að vera alvarlegur lengi í einu. . . Magni lék áður með Steðjabandinu og Hljómsveit Steingríms Stefánssonar. Hann metur mikils hljómsveitirnar Huey Lewis and the News, Prefat Sproud og Sting. SO raddsterkasta - Hafði sigur í Músíktilraunum áhrif á gengi hljómsveitarinnar? „Já, því er ekki að neita. Þær vekja mikla athygli og koma þátttakendum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.