Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 54

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 54
Vinningshafar og lausnir á þrautum 5. tbl. 1988_ Kanínurnar Krossgáta Já eða nei Ingólfur Amar Bjömsson 12 ára, Garðabraut 15, 300 Akranesi. Atli TýrÆgisson 9 ára, Breiðvangi 7, 220 Hajnarfirði. Ásta Theodórsdóttir 8 ára, Áljtamýri 6, 108 Reykjauík. Kanínan í vinstra hominu að neðan nær ina. Grímur Thor Bollason 11 ára, Holtsgötu 3o, 245 Sandgerði. Hrönn Magnúsdóttir 12 ára, Fumgrund 81, 200 Kópavogi. Ámi Grétarsson 8 ára, Tómasarhaga 17,107 Reykjavík. Listaverkið Lausn: Biti E. Sigurður Grétar Jökulsson 9 ára, Hlégerði 12, 200 Kópavogi. Sigurlaug Rún Brynleijsdóttir 12 ára, Hálsi 11, Fnjóskadal, 600 Akureyrí. Þómnn Gunnarsdóttir 13 ára, Hólshúsum, 801 Seljoss. hver talar við hvern? Lausn: 33980 - 51177141113 - 21876 11861 - 11634 / 33824 - 39921 Þorgerður Helga Ámadóttir 13 ára, Borgarsíðu 16, 603 Akureyrí. Lena Gísladóttir 13 ára, EJrí-Mýmm, 541 Blönduós. Guðlaug E. Halldórsdóttir 12 ára, Hnappavöllum 1, 785 Fagurhólsmýrí. Eggin hennar Karólínu Lausn: 78 egg. Jón Eysteinn Bjarnason 13 ára, Bræðrabrekku, Strandas., 500 Brú. Þórdis Guðmundsdóttir 11 dra, Laugalæk 3,105 Reykjavík. Sigurður Ingi Guðmarsson 12 ára, Ölduslóð 41, 220 Hajnarjirði. Myndagetraun Lausn: Andrés Indriðason, Björgvin Halldórsson, Þorgils Óttar Matthiesen, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Ómar Ragnarsson, Margeir Pétursson. Dröjn Nikulásdóttir 10 ára, Háteigsvegi 24,105 Reykjavík. Jóhanna G. Ámadóttir 14 ára, Arkarholti 16, 270 Mosjellsbæ. Eva M. Hlynsdóttir 13 ára, Giljum, Vesturdal, 560 Varmahlið. Hvað tákna teikningarnar? 1. Bjöm sem klijrar upp tré. 2. Litla óheppna mús. Fíll hejur stigið á skottið á henni. 3. Fíl sem reynir aðJela sig i kæliskáp. Leiðrétting í síðasta tölublaði urðu slæm mistök þegarjjall- að var um sædýr sem sajnast saman á PríbileJ- ey/um. Þau haja veríð kölluð Alaska-loðselir, em skyld sæljónum. í greininni voru þau nejnd rost- ungar - þó að vel mætti sjá aj myndum, sem fylgdu, að ekki var um þá tegund að ræða. Við biðjumst velvirðingar á þessu. |------5-------k—o—P—, Borgarbarnið stóð og horjði á bónda sem ók hjólbörum fullum aj mykju. -Hvað gerír þú við þetta? spurði barnið. - Ég ætla að setja það á jarðarber- in, svaraði bóndi. - Ég hej alltaj notað ijóma, sagði barnið. . . Python-slangan er kyrkislanga. í ensk-íslenskrí orðabók (Öm og Örlygur 1984) er orðið python þýtt og skýrt svo: pýtonslanga, heiti ýmissa tegunda kyrkislangna ajsömu ætt (Boidae) og bóaslöngur. Fróðleikskorn Geitur að störfum í Norður-AJríku má sjá geitur ^ajna aldinum“ hád uppi á veikbyggðum greinum argan-tijánna. Ald' ininminnaá ólífur enJólk borðar ekki aldinkjötið. Steinarnir em olíuríkir (fituauðugir) og em notaðú til að búa til olíur. Geitumar eiga ótrúlega auðvelt með að halda jafnvægi og því er þeim -beitt a trén. Þær tipla á greinum og gera sérgott aj aldim um - siðar er steinum sajnað úr geitataðinu! A gömlu málverki Jrá Egyptalandi sést að þessari aðjerð var líka beitt Jyrír 4500 ámm! _____________ Askrifendur! Við minnum á að ásknjtartímabil miðast hálft ár í senn. Uppsagnir, sem tilkynntar Jram til áramóta, taka því gildi Jrá Jyrsta de9 næsta árs. Veríð svo góðir að tilkynna Jlutning tímanleg svo að uið getum sent blöðin á réttan stað. Stm‘ er 1 73 36. Krístín Emilsdóttir sér um ásknjen a skrá. Nú er veríð að innheimta áskríjtargjald sein misserís 1988. Vinsamlegast greiðið Jljótt og s 1 visiega. Látið vita i sama síma ejþess er óskað að gja ið verði skuldjært á greiðslukort. Með kærrí kveðju, Staijsjólk Æskunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.